Byggingar­kostnaður muni hækka vegna gjald­skrár­hækkana hjá Sorpu

Móttökustöð Sorpu við Breiðhellu. Mynd: SORPA

Viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins segir að byggingarkostnaður muni hækka vegna boðaðra gjaldskrárhækkana hjá Sorpu sem gildi taka um áramót. Þetta segir Lárus M.K. Ólafsson hjá SI í samtali við Morgunblaðið um breytingar á gjaldskrá sem kynntar voru á heimasíðu Sorpu þann 18. nóvember síðastliðinn. Segir hann að Sorpa hafi ákveðið að fara „algjörlega gegn“ því sem áhersla… Continue reading Byggingar­kostnaður muni hækka vegna gjald­skrár­hækkana hjá Sorpu

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 2,8% á milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan maí 2020, er 147,6 stig (desember 2009=100) og lækkar um 2,8% frá fyrri mánuði. Innflutt efni hækkaði um 1,6% (áhrif á vísitölu 0,3%) en vinnuliður lækkaði um 8,6% (-3,1%) vegna nýrra laga nr. 25/2020 um tímabundnar ráðstafanir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru (Covid-19). Lögin hækka meðal annars tímabundið… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 2,8% á milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2% á milli mánaða

Mynd: Hagstofan

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan desember 2019, er 146,7 stig (desember 2009=100) og hækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Innlent efni hækkaði um 0,6% (áhrif á vísitölu 0,2%). Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 2,3%. Vísitalan gildir í janúar 2020. Þessi frétt um vísitölu byggingarkostnaðar er síðasta reglubundna fréttin um vísitöluna. Frá… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2% á milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar stendur í stað

Mynd: Haraldur Guðjónsson /vb.is

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan janúar 2019 er 142,1 stig og stendur í stað frá fyrri mánuði. ísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan janúar 2019 er 142,1 stig og stendur í stað frá fyrri mánuði. Innlent efni hækkaði um 0,3% (áhrif á vísitölu 0,1%). Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Innflutt efni lækkaði um 0,5% (áhrif… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar stendur í stað

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar óverulega milli mánaða

Mynd: Vísir/Daníel Rúnarsson

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar 2018 er 136,9 stig (desember 2009=100) sem er örlítil lækkun frá fyrri mánuði. Verð á innfluttu efni lækkaði um 0,4% milli mánaða (áhrif á vísitölu -0,1%).  Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 5,1%. Vísitalan gildir í mars 2018. Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 2017–2018 Vísitala  Umreiknað til árshækkunar… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar lækkar óverulega milli mánaða

Byggingarkostnaður hækkaði um 3,8%

Mynd: Visir.is

Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 0,5% frá fyrra mánuði og er hún því komin upp í 135,8 stig. Í nóvember á síðasta ári stóð hún í 130,8 stigum. Þetta er samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands sem gerðir voru nú um miðjan októbermánuð, en þeir miða við að vísitalan hafi staðið í 100 stigum í desember 2009. Nánari útlistun… Continue reading Byggingarkostnaður hækkaði um 3,8%

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan september 2016 er 131,2 stig (desember 2009=100) sem er 0,3% lækkun frá fyrri mánuði. Lækkunina má aðallega rekja til um 0,6% lækkunar á innfluttu efni frá síðasta mánuði (áhrif á vísitölu -0,1%) og lækkunar á vinnuliðum um 0,5% milli mánaða (áhrif á vísitölu -0,2%). Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar lækkar

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3%

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan mars 2016 er 128,4 stig (desember 2009=100) sem er 0,3% hækkun frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í apríl 2016. Verð á innfluttu efni lækkaði um 1,1% frá síðasta mánuði (áhrif á vísitölu -0,3%) en innlent efni hækkaði um 1,5% (0,6%). Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 4,3%.… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3%

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan október 2015 er 127,9 stig (desember 2009=100) sem er 0,1% hækkun frá fyrri mánuði. Hækkunina má aðallega rekja til 0,3% hækkunar vinnuliðar milli mánaða (áhrif á vísitölu 0,1%) vegna nýsamþykktra kjarasamninga málmiðnaðarmanna. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,1%. Vísitalan gildir í nóvember 2015. Heimild: Hagstofan.is Breytingar… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,1% milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,1% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan september 2015 er 127,8 stig (desember 2009=100) sem er 0,1% lækkun frá fyrri mánuði. Lækkunina má aðallega rekja til 1,2% lækkunar innflutts efnis milli mánaða (áhrif á vísitölu -0,3%). Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,1%. Vísitalan gildir í október… Continue reading Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,1% milli mánaða