Tryggvagata mun taka mikl­um breyt­ing­um

Bíla­stæðin sunn­an Toll­húss­ins verða af­lögð og í staðinn verður út­búið torg sem ligg­ur vel við sólu. Tölvu­mynd/​Reykja­vík­ur­borg

Sex til­boð bár­ust í end­ur­gerð Tryggvagötu og Naust­anna í Kvos­inni í Reykja­vík. Til­boð voru opnuð 5. maí sl. Lægsta til­boðið í verkið átti Bjössi ehf., 393 millj­ón­ir króna. Var það 89% af kostnaðaráætl­un, sem var rúm­ar 400 millj­ón­ir. Næst­lægsta til­boðið átti Grafa og grjót ehf., 397,5 millj­ón­ir króna. Verið er að yf­ir­fara til­boðin hjá Reykja­vík­ur­borg,… Continue reading Tryggvagata mun taka mikl­um breyt­ing­um

Fram­kvæmd­ir fyr­ir 450 millj­ón­ir í Tryggvagötu

Mósaík­verk Gerðar Helga­dótt­ur á Toll­hús­inu. Ljós­mynd/​Reykja­vík­ur­borg

Áfram verður unnið við að end­ur­gera Tryggvagöt­una í sum­ar sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Reykja­vík­ur­borg. Frá end­ur­gerðu Bæj­ar­torgi og Stein­bryggju verður haldið áfram til vest­urs að Naust­um. Naust­in verða einnig end­ur­gerð frá Tryggvagötu að Geirs­götu. Að ári er svo áætlað að vinna síðasta áfang­ann frá Naust­um að Gróf­inni. Borg­ar­ráð veitti í gær heim­ild til útboðs fram­kvæmda. Gert… Continue reading Fram­kvæmd­ir fyr­ir 450 millj­ón­ir í Tryggvagötu

Svæðið sem byggt verður upp við Tollhúsið í Reykjavík fær nafnið Hafnartorg

Svæðið sem byggt verður upp við Tollhúsið í Reykjavík fær nafnið Hafnartorg. Lokið hefur verið við hönnun þess og nú þegar er mikil eftirspurn eftir verslunarplássum Sjö hús verða reist við Tollhúsið og hefur fasteignafélagið Reginn keypt jarðhæðir húsanna. Gísli Steinar Gíslason, stjórnarformaður Landstólpa þróunarfélags, segir að mikil eftirspurn sé eftir verslunarplássum Landstólpi vann hugmyndina… Continue reading Svæðið sem byggt verður upp við Tollhúsið í Reykjavík fær nafnið Hafnartorg

Opnun útboðs: Tollhúsið. Tryggvagata 19 viðgerðir

15836 – Tryggvagata 19 viðgerðir Lesin eru upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð ásamt kostnaðaráætlun. Engar athugasemdir. 1. Íslenskir aðalverktakar hf. kr. 285.896.624.- 2. JS-Hús ehf. kr. 232.822.681.- Fleiri tilboð bárust ekki. Kostnaðaráætlun kr. 208.368.100.- Engar athugasemdir gerðar við framkvæmd fundarins…. Heimild: Ríkiskaup.is  

Hefja framkvæmdir fyrir austan Tollhúsið

Framkvæmdir eru nú að hefjast á Austurhafnarsvæðinu fyrir austan Tollhúsið. Bílastæðum bílastæðasjóðs á svæðinu verður því lokað frá og með fimmtudeginum 23. apríl. Á vef Reykjavíkurborgar segir að svæðið sem um ræðir sæe fyrir austan Tollhúsið en þar hafi verið 198 bílastæði. „Bílastæðasjóður bendir á nærliggjandi bílastæði á Miðbakka, í bílastæðahúsunum í Kolaport og í… Continue reading Hefja framkvæmdir fyrir austan Tollhúsið

21.4.2015 Framkvæmdasýsla ríkisins, „Tollhúsið Tryggvagötu 19 – Endurbætur“.

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Ríkiseigna, óskar eftir tilboðum í verkið: „Tollhúsið Tryggvagötu 19 – Endurbætur“. Verkið samanstendur af þremur megin þáttum: Múr- og steypuviðgerðum utanhúss á fyrstu tveimur hæðum Tollhússins og Geirsbrúar, endurnýjun þakefna á Geirsbrú og yfir annarri hæð á Tollhúsi og byggingu millilofts innanhúss. Helstu magntölur: Utanhússviðgerðir: Háþrýstiþvottur 2.000 m2 Endursteypa 30 m2… Continue reading 21.4.2015 Framkvæmdasýsla ríkisins, „Tollhúsið Tryggvagötu 19 – Endurbætur“.