Vilja hönn­un­ar­sam­keppni um laug í Foss­vogi

Frá Laug­ar­dals­laug. Nú er horft til þess að reisa laug í Foss­vogi. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur og Ármann Kr. Ólafs­son bæj­ar­stjóri Kópa­vogs leggja til að samþykkt verði að hald­in verði hönn­un­ar- og skipu­lags­sam­keppni um sund­laug í Foss­vogs­dal. Til­laga þar að lút­andi var lögð fyr­ir borg­ar­ráð Reykja­vík­ur og bæj­ar­ráð Kópa­vogs í morg­un. Í sam­eig­in­legri til­kynn­ingu seg­ir að Foss­vogs­laug myndi bæt­ast í flóru þeirra al­menn­ings­sund­lauga sem þegar sé… Continue reading Vilja hönn­un­ar­sam­keppni um laug í Foss­vogi

Turn renni­braut­ar verður 12 metra hár

Nýja renni­braut­in verður sett sam­an á næstu dög­um og brátt tek­in í gagnið. Mynd: mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

End­ur­bót­um er nú að ljúka við Vatna­ver­öld, sund­miðstöðina í Reykja­nes­bæ. Sett­ir voru upp nýir úti­klef­ar, kald­ur pott­ur, vaðlaug og heit­ur pott­ur auk þess sem gufubað var end­ur­nýjað og sánu bætt við. Eft­ir nokkr­ar vik­ur verður ný renni­braut tek­in í notk­un og verður hún tví­skipt, sú hærri tíu metra há og sú minni sex metra há.… Continue reading Turn renni­braut­ar verður 12 metra hár

Annar áfangi endurbóta á Sundlaug Sauðárkróks hafinn

Það stefnir í gott rennsli í Sundlaug Sauðárkróks. MYND AF SKAGAFJÖRÐUR.IS

Sagt er frá því á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar að framkvæmdir við stækkun Sundlaugar Sauðárkróks hófust um miðjan janúar og luku Vinnuvélar Símonar við jarðvegsframkvæmdir nýlega. Um 2. áfanga er að ræða í endurbótum og stækkun Sundlaugar Sauðárkróks en 1. áfangi var formlega tekinn í notkun í lok maí sl. Stefnt er að því að sundlaugin… Continue reading Annar áfangi endurbóta á Sundlaug Sauðárkróks hafinn

Sundfólk ósátt og krefst byggingu nýrrar innisundlaugar á Akureyri

Sundlaug Akureyrar. Mynd/Axel Þórhallsson.

Stjórn Sundfélagsins Óðins segir það vonbrigði að bygging á nýrri 50 m innisundlaug sé aftarlega í forgangsröðinni hjá Akureyrarbæ þegar kemur að nýbyggingu íþróttamannvirkja. Í skýrslu bæjarins um forgangsröðun á íþróttamannvirkjum er ný innisundlaug í sjöunda sæti listans. Á vef Óðins er líst yfir miklum vombrigðum með þessa niðurstöðu. Þar segir að stjórn Óðins hafi… Continue reading Sundfólk ósátt og krefst byggingu nýrrar innisundlaugar á Akureyri

Kostnaður við vatnsrennibraut langt fram úr áætlun

Skjáskot af rúv.is

Kostnaður við nýja vatnsrennibraut í sundlauginni á Húsavík var um 30 milljónum króna meiri en áætlað var. Í úttekt á verkinu eru gerðar alvarlegar athugasemdir við undirbúning og eftirlit með fjárfestingunni. Nýja rennibrautin var tekin í notkun í fyrrasumar. Þá var ljóst að verkið hafði farið umtalsvert fram úr áætlun og var ákveðið að fá… Continue reading Kostnaður við vatnsrennibraut langt fram úr áætlun

Verklok við Sundlaug Sauðárkróks dragast um 6 til 8 mánuði

Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var tekin fyrir fyrirspurn frá Álfhildi Leifsdóttur sveitarstjórnarfulltrúa VG og óháðra um stöðu framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks. Fyrirspurnin og svör við henni hefur verið birt á heimasíðu sveitarfélagsins. Samkvæmt verksamningi átti framkvæmd fyrsta áfanga endurbóta á Sundlaug Sauðárkróks að vera lokið 15. ágúst sl. Verkið hefur hins vegar… Continue reading Verklok við Sundlaug Sauðárkróks dragast um 6 til 8 mánuði

Um­deild­ur skúr á Nes­inu rif­inn

Skara­skúr lagður að velli fyr­ir fram­an Sund­laug Seltjarn­ar­ness. Mynd: mbl.is/​​Hari

Ríf­lega 30 ára versl­un­ar­sögu á bletti fyr­ir fram­an Sund­laug Seltjarn­ar­ness lauk fyr­ir páska þegar bæj­ar­yf­ir­völd létu fjar­lægja sölu­skála sem þar stóð. Skál­inn hafði staðið auður um nokk­urt skeið en síðast var hann nýtt­ur sem kosn­inga­miðstöð Viðreisn­ar fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í fyrra. Þar áður var versl­un­in Systra­sam­lagið rek­in þar við mikl­ar vin­sæld­ir bæj­ar­búa og annarra sem sækja… Continue reading Um­deild­ur skúr á Nes­inu rif­inn

Ætla að efna til hönnunarsamkeppni um sundlaug í Fossvogsdal

Mælst er til þess að sundlaugin verði staðsett nálægt Fossvogsskóla og Snælandsskóla um miðbik dalsins.

Borgarráð hefur samþykkt að gert verði ráð fyrir sundlaug við gerð deiliskipulags í Fossvogsdal, nálægt Fossvogsskóla og Snælandsskóla um miðbik dalsins. Verður það gert í samræmi við niðurstöður sameiginlegs starfshóps Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar. Samþykkti borgarráð að efna til hönnunarsamkeppni sem Reykjavíkurborg og Kópavogsbær skulu standa saman að. Í niðurstöðum starfshópsins kom fram sundlaugin eigi að… Continue reading Ætla að efna til hönnunarsamkeppni um sundlaug í Fossvogsdal

Tillögur vegna gömlu sundhallarinnar ræddar í kvöld

.Mynd: Vísir/Eyþór/Já.is

Tillögur vegna breytinga á deiliskipulagi við Framnesveg 11 verða ræddar á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar í kvöld, en um er að ræða lóðina sem gamla sundhöllin stendur á. Óskað var eftir athugasemdum við breytingarnar og rann skilafrestur út í gær. Í tillögunum er gert ráð fyrir að núverandi lóð Framnesvegur 11 stækki yfir á Framnesveg… Continue reading Tillögur vegna gömlu sundhallarinnar ræddar í kvöld

60 ára gömul tré rifinn niður vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar

Mynd: Ruv.is

Sextíu ára gömul tré sem stóðu meðfram Þingvallarstræti á Akureyri hafa verið felld vegna framkvæmda við endurbætur á Sundlaug Akureyrar sem nú standa yfir. Pétur Halldórsson hjá Skógræktinni segir málið alvarlegt. „Þarna voru felld sextíu ára gömul tré án þess að um það yrði nein umræða. Ég veit ekki til þess að nágrannarnir hafi verið… Continue reading 60 ára gömul tré rifinn niður vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar