Húsfélag losnar ekki við hús á Frakkastíg

Mynd: Frettabladid.is

Ákvörðun um að breyta deiliskipulagi svo byggja megi sjö hæða hús á horni Skúlagötu og Frakkastígs verður ekki felld úr gildi, eins og Húsfélagið Skúlagötu 20 krafðist. Í úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála segir að kærandinn telji breytinguna „ganga freklega á hagsmuni hans og hafa stórfelld áhrif á búsetuskilyrði á svæðinu með skuggavarpi og skerðingu… Continue reading Húsfélag losnar ekki við hús á Frakkastíg

Segja rangt að það stefni í metár í byggingu íbúða

Mynd: Birgir Þór Harðarson - RÚV

Samtök iðnaðarins segja ekki rétt að það stefni í metár í byggingu nýrra íbúða í Reykjavík, eins og Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar hélt fram á Facebook síðu sinni á föstudaginn. Íbúðatalning samtakanna styðji alls ekki þá fullyrðingu. „Samkvæmt talningu SI eru í Reykjavík nú tæplega 1.900 íbúðir í byggingu og nemur samdrátturinn… Continue reading Segja rangt að það stefni í metár í byggingu íbúða

Leyft að rífa rauða braggann

Bragginn hefur látið talsvert á sjá í áranna rás. mbl.is/Sisi

Brögg­um frá stríðsár­un­um hef­ur farið fækk­andi í Reykja­vík og nú stend­ur til að rífa einn slík­an, sem staðið hef­ur við Sæv­ar­höfða í Reykja­vík. Þetta er áber­andi rauður braggi sem blasað hef­ur við öll­um sem leið hafa átt inn eða út úr Bryggju­hverf­inu. Breska setuliðið reisti þenn­an bragga á sín­um tíma og Björg­un hf. notaði hann… Continue reading Leyft að rífa rauða braggann

3,3 milljarðar króna í kvikmyndaþorpið

Tölvuteikning sem sýnir kvikmyndaver GN Studios. Tölvuteikning/Kynningargögn GN Studios ehf.

Mik­il upp­bygg­ing er fram und­an í kvik­myndaþorp­inu sem rís í Gufu­nesi. Fyr­ir­tækið GN Studi­os, sem er í eigu Baltas­ars Kor­máks kvik­mynda­leik­stjóra, hyggst auka starf­semi sína þar og bæta við kvik­mynda­veri. Eru viðræður þess efn­is hafn­ar við borg­ina. Heild­ar­kostnaður við þá upp­bygg­ingu er áætlaður 1,3 millj­arðar króna. Þá hef­ur borg­ar­ráð samþykkt að ræða við Tru­en­orth, Pega­sus,… Continue reading 3,3 milljarðar króna í kvikmyndaþorpið

21.10.2021 Þróttur – Laugardal – Æfingavellir – Gervigras – Jarðvinna og lagnir

Þróttur – Laugardal Mynd: Visir.is

F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Þróttur – Laugardal – Æfingavellir – Gervigras – Jarðvinna og lagnir, útboð nr. 15323. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 12:00 þann 1. október 2021, á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is   Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella “Nýskráning“. Vakin er athygli á að allar fyrirspurnir verður að senda gegnum útboðsvef… Continue reading 21.10.2021 Þróttur – Laugardal – Æfingavellir – Gervigras – Jarðvinna og lagnir

Leikskólapláss fyrir 340 börn í fjórum nýjum leikskólum

Svona á Ævintýraborgin við Eggertsgötu og útisvæðið að líta út. REYKJAVÍKURBORG

  Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á fót nýja leikskóla við Eggertsgötu, Nauthólsveg, Barónsstíg og í Vogabyggð. Leikskólarnir verða svokallaðar Ævintýraborgir í færanlegu húsnæði. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Ævintýraborgirnar svokölluðu hæfi vel nútíma leikskólastarfi og kröfum um góðan aðbúnað barna og starfsfólks. Borgarráð hefur áður samþykkt… Continue reading Leikskólapláss fyrir 340 börn í fjórum nýjum leikskólum