Fyrsta 5 stjörnu stjörnu hótel landsins í bígerð

„Já við erum hér á fullu og vinnum af sömu framkvæmdagleði og foreldrar mínir gerðu með okkur í fjölskyldufyrirtækinu yfir 40 ár með Ofnasmiðju Suðurnesja og svo með Hótel Keflavík frá árinu 1986. Í dag erum við með á þriðja tug iðnaðarmanna og stafsmanna að hreinsa út veggi og gólfefni á 4. hæð hótelsins. Þar… Continue reading Fyrsta 5 stjörnu stjörnu hótel landsins í bígerð