Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að verðtryggt lán Íbúðalánasjóðs hafi verið heimilt. Hagsmunasamtök heimilanna hafa gefið það út að næst á dagskrá sé að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn. Málið snérist í grófum dráttum um það að verðtrygging neytendalána hefðu verið kynnt ólöglega fyrir lántakendum. Hefði Hæstiréttur tekið undir þessi sjónarmið hefði… Continue reading Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg

“Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“

Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum lánum. Þá verður lánshlutfall hækkað upp í 75 prósent, úr 65 prósentum. Allt er þetta gert til að auðvelda sjóðsfélögum að taka lán. Varfærin undanfarin ár Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri… Continue reading “Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“

Ísland í dag: Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34 milljónir

Signa Hrönn Stefánsdóttir. Hér er hún ásamt eiginmanni sínum Reyni Svan Sveinbjörnssyni og dætrum þeirra Rakel Söru og Bríeti Helgu

Signa Hrönn Stefánsdóttir býr í 10 fermetra herbergi í foreldrahúsum ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún skuldar rúmar 34 milljónir, eftir að hafa keypt íbúð skömmu fyrir hrun. Fjöldi fólks sem var með lánsveð á íbúðum sínum í hruninu, gat í flestum tilfellum ekki nýtt sér úrræði sem skuldurum stóðu til boða. „Í gærkvöldi… Continue reading Ísland í dag: Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34 milljónir

Af hverju gerir unga kynslóðin ekki uppreisn?

„Að argast út í verðtrygginguna er ekki ósvipað og blóta reyknum sem fylgir eldinum í stað þess að slökkva einfaldlega eldinn,“ segir kaupmaðurinn Margrét Kristmannsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka verslunar og þjónustu en hún segir nóg komið af vaxtaokri á Íslandi. Segir hún afleita valkosti blasa við ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref… Continue reading Af hverju gerir unga kynslóðin ekki uppreisn?