Segir íbúðalán Íslendinga mikið dýrari en Dana

Björn Karlsson forstjóri, Mannvirkjastofnunar, sagði í umræðum á Fundi fólksins í Norræna hússins um helgina að Dani sem taki lán til húsnæðiskaupa að upphæð sem jafngildir 30 milljónum íslenskra króna greiði af því sem svarar 30 þúsund krónum á mánuði. Íslendingur sem taki hliðstætt lán óverðtryggt eins og í Danmörku greiði liðlega sexfalda þá upphæð… Continue reading Segir íbúðalán Íslendinga mikið dýrari en Dana

Sparnaður í húsnæði – Breytingar sem kalla á skoðun

Stjórnvöld ákváðu að bjóða landsmönnum upp á þann möguleika að nýta greiðslur í viðbótarlífeyrissparnað til þess að greiða inn á húsnæðisskuldir, gegn því að fá skattafslátt á móti. Þetta er skynsamleg aðgerð, að því er mér finnst. Már Wolfang Mixa, aðjúnkt í fjármálum við Háskólann í Reykjavík, gerði það að umtalsefni á dögunum, hvers vegna… Continue reading Sparnaður í húsnæði – Breytingar sem kalla á skoðun

Íslendingar duglegir við að borga niður skuldir

Íslendingar eru mun duglegri við að greiða niður skuldir sínar en nágrannar þeirra á Norðurlöndum. Skuldir íslenskra heimila hafa lækkað um 35 prósent í hlutfalli af landsframleiðslu. Vakin er athygli á þessu í fréttaútgáfu hagfræðideildar Landsbankans. Þar segir að skuldir heimila hafi aukist mjög í kringum fjármálakreppuna og var aukningin hér „ekki úr korti“ miðað… Continue reading Íslendingar duglegir við að borga niður skuldir

Ísland í dag: Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34 milljónir

Signa Hrönn Stefánsdóttir. Hér er hún ásamt eiginmanni sínum Reyni Svan Sveinbjörnssyni og dætrum þeirra Rakel Söru og Bríeti Helgu

Signa Hrönn Stefánsdóttir býr í 10 fermetra herbergi í foreldrahúsum ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún skuldar rúmar 34 milljónir, eftir að hafa keypt íbúð skömmu fyrir hrun. Fjöldi fólks sem var með lánsveð á íbúðum sínum í hruninu, gat í flestum tilfellum ekki nýtt sér úrræði sem skuldurum stóðu til boða. „Í gærkvöldi… Continue reading Ísland í dag: Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34 milljónir

64 prósent nýrra íbúðalána árið 2014 voru verðtryggð

„Það er náttúrulega bara lýðskrum,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hugmyndir um að banna verðtryggð neytendalán. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Fréttablaðinu í síðustu viku að vinna við frumvörp um afnám verðtryggingarinnar gengi vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði degi síðar að ekki væri unnið að því að banna slík lán. Hins vegar væri… Continue reading 64 prósent nýrra íbúðalána árið 2014 voru verðtryggð

Um 64 prósent nýrra íbúðalána í fyrra voru verðtryggð

Alls voru um 64 prósent nýrra íbúðalána sem tekin voru á árinu 2014 verðtryggð. Það er mikil breyting frá árinu 2013 þegar 38 prósent nýrra íbúðalána voru verðtryggð. Þetta kemur fram í skýrslu Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika sem birt var á miðvikudag. Alls nam fjárhæð nýrra íbúðalána á síðasta ári 123,3 milljörðum króna. Þegar úið… Continue reading Um 64 prósent nýrra íbúðalána í fyrra voru verðtryggð