Áform um stórar framkvæmdir í Norðurþingi

Mynd: RÚV - Ágúst Ólafsson

Sveitarfélagið Norðurþing ætlar að verja rúmlega 200 milljónum króna í nýja slökkvistöð á Húsavík á næsta ári. Alls verður ráðist í framkvæmdir og fjárfestingar fyrir hátt í 800 milljónir króna. Hlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði verður lækkað á næsta ári en önnur gjöld standa óbreytt. Fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árið 2019 og þriggja ára áætlun til ársins 2022… Continue reading Áform um stórar framkvæmdir í Norðurþingi

Ísafjarðarbær: 2.644 milljónir í framkvæmdir

Ísafjarðparbær mun ráðast í framkvæmdir fyrir samtals 2.644 milljónir króna á árunum 2019 – 2022. Fyrsta árið verða framkvæmdir 574 milljónir og síðan 690 milljónir króna á ári næstu þrjú ár þar á eftir. Langstærsta verkefni er boltahús á Torfnesi en það mun kosta 540 milljónir króna. Næst fjárfrekasta framkvæmdin eru hafnarframkvæmdir á Sundabakka 377,5… Continue reading Ísafjarðarbær: 2.644 milljónir í framkvæmdir

Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin

Mynd: Magnús Hlynur/visir.is

Fyrri umræða vegna fjárhagsáætlunar 2019 hjá Sveitarfélaginu Árborg var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær þar sem gert er ráð fyrir 505 milljóna króna afgangi. Helst ber til tíðinda að gert er ráð fyrir að A-hluti skili 48,5 milljóna króna afgangi og er það í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem áætlun… Continue reading Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin

Framkvæmdaþing í Reykjanesbæ – Kynna helstu framkvæmdir ársins

Reykjanesbær

Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings í Hljómahöll mánudaginn 9. apríl kl. 15:00 – 18:00. Þingið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á svæðinu, bæði fagmönnum og íbúum. Helstu framkvæmdir komandi mánaða verða kynntar og málin rædd. Frummælendur koma frá nokkrum af stærstu framkvæmdaaðilum og stórfyrirtækjum á svæðinu.  Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á… Continue reading Framkvæmdaþing í Reykjanesbæ – Kynna helstu framkvæmdir ársins

Mestu gatnaframkvæmdir sögunnar í borginni í sumar

Mynd: VÍSIR/GVA

Einar mestu gatnaframkvæmdir í Reykjavík frá því fyrir hrun fara fram í borginni í sumar með tilheyrandi röskun á umferð, Olíudreifingarfyrirtækjum er létt að ekki stendur til að loka hluta Geirsgötu sem hefði gert dreifingu frá Örfirisey mun erfiðari en nú er. Fréttir höfðu verið sagðar af því að hjáleið við Geirsgötu yrði lokað eftir… Continue reading Mestu gatnaframkvæmdir sögunnar í borginni í sumar

Líklega eru um 5 ár þar til öllum framkvæmdum líkur í miðborg Reykjavíkur

Mynd: Ingólfur Bjarni Sigfússon - RÚV

Líklega eru um 5 ár þar til öllum framkvæmdum líkur í miðborg Reykjavíkur. Þetta reynir á þolinmæði margra, segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Flakkað um miðborgina með borgarstjóra laugardag kl. 1500 á Rás 1.   Erum miklu grimmari en áður Segir borgarstjóri jafnframt þegar kemur að dagsektum, sem er beitt ef menn fara ekki að… Continue reading Líklega eru um 5 ár þar til öllum framkvæmdum líkur í miðborg Reykjavíkur

Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka

MYND/TIMERULES.ORG

Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. Fyrir Þingeyinga, sem beðið hafa eftir iðnaðaruppbyggingu við Húsavík, eru þetta langþráð tímamót. Vinnuvélarnar eru mættar á Bakka og eru sterk vísbending um að vart verði aftur snúið úr þessu.… Continue reading Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka

Framkvæmdir æra íbúa við Bríetartún

FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

„Það er ekki verandi þarna inni,“ sagði Kristín E. Sigurðardóttir, íbúi við Bríetartún í Reykjavík. Umfangsmiklar framkvæmdir fara fram við götuna beint á móti íbúð Kristínar. Þar á tólf hæða íbúðaturn að rísa en undir turninum er gert ráð fyrir bílastæðakjallara. Jarðvegsframkvæmdir á lóðinni eru að gera Kristínu lífið leitt. „Frá klukkan átta til fimm… Continue reading Framkvæmdir æra íbúa við Bríetartún

Reisa 60 íbúðir í Naustahverfi

Mynd/Hörður Geirsson

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Ásatún í Naustahverfi á Akureyri. Að framkvæmdunum stendur félagið Ásatún ehf., sem er í eigu Sævars Helgasonar, Ásgeirs Más Ásgeirssonar, Páls Jónssonar og Þorsteins Hlyns Jónssonar. Félagið hefur fengið byggingaleyfi fyrir 60 íbúðum eða fjórum fimmtán íbúða húsum. Áætlað er að fyrstu 30 íbúðirnar verði tilbúnar í… Continue reading Reisa 60 íbúðir í Naustahverfi

Hefja framkvæmdir fyrir austan Tollhúsið

Framkvæmdir eru nú að hefjast á Austurhafnarsvæðinu fyrir austan Tollhúsið. Bílastæðum bílastæðasjóðs á svæðinu verður því lokað frá og með fimmtudeginum 23. apríl. Á vef Reykjavíkurborgar segir að svæðið sem um ræðir sæe fyrir austan Tollhúsið en þar hafi verið 198 bílastæði. „Bílastæðasjóður bendir á nærliggjandi bílastæði á Miðbakka, í bílastæðahúsunum í Kolaport og í… Continue reading Hefja framkvæmdir fyrir austan Tollhúsið