Hátt í tvö þúsund fleiri voru skráðir atvinnulausir í lok síðasta árs en á sama tímabili í fyrra og spáð er að það aukist enn frekar. Fjármálaráðherra segir samdrátt í ferðaþjónustu, fjárfestingum fyrirtækja og loðnubrest helstu orsökina. Ríkið verði að auka útgjöld til framkvæmda. Á meðfylgjandi mynd frá Hagstofunni sést atvinnuleysi eftir ársfjórðungum, frá vinstri… Continue reading Stjórnvöld vilja bregðast við vaxandi atvinnuleysi með framkvæmdum
Tag: atvinna
Missa lykilstarfsfólk til ríkisins
Félag ráðgjafarverkfræðinga (FRV) hefur áhyggjur af því að hið opinbera sé að taka til sín verðmæta starfsmenn af verkfræðistofunum. Um sé að ræða sérfræðinga sem þær hafi kostað miklu til að þjálfa. Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga (FRV), segir ásókn hins opinbera í lykilstarfsfólk verkfræðistofanna hafa verið að aukast mikið síðustu misserin. Í stað þess… Continue reading Missa lykilstarfsfólk til ríkisins
Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skútustaðahreppi
Sérverk óskar eftir mönnum til starfa
Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf arkitekts
Ábyrgð og verksvið: Arkitektinn veitir umsagnir vegna deiliskipulaga og breytinga og viðhalds húsa sem falla undir lög nr. 80/2012. Hann stýrir umsjón, eftirliti og/eða eftirfylgni framkvæmda vegna húsa sem njóta styrkja úr húsafriðunarsjóði. Arkitektinn veitir einstaklingum og framkvæmdaaðilum ráðgjöf um húsvernd. Menntunar- og hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingi með háskólapróf á sviði arkitektúrs/byggingarlistar. Staðgóð þekking… Continue reading Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf arkitekts