Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Urriðaholtsskóli, fullnaðarfrágangur húss að utan og innan að hluta

Opnun útboðs: Urriðaholtsskóli, fullnaðarfrágangur húss að utan og innan að hluta

370
0

Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við fullnaðarfrágang húss að utan og innan að hluta, í 1. áfanga Urriðaholtsskóla.

  1. ÍAV ehf. kr. 693.825.832
    2.   Munck á Íslandi ehf. kr. 651.061.831
    3.   Spennt ehf. kr. 864.293.460
    4.   Eykt ehf. kr. 713.895.827

Kostnaðaráætlun kr. 605.000.000

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Muncks á Íslandi ehf., með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins.

Heimild: Garðabær