11.5.2017 Keflavíkurflugvöllur – Niðurrif bygginga sumar 2017

Ríkiskaup f.h. Isavia ohf óska eftir tilboðum í verkið: Keflavíkurflugvöllur –  Niðurrif bygginga sumar 2017.

Verkið felst í  niðurrifi á Háaleitishlaði 4  og Háaleitishlaði 23 á Keflavíkurflugvelli auk þess sem rífa á hluta af innvolsi að Háaleitishlaði 26.

Helstu magntölur:

Háaleitishlað 4                   1860 m2
Steinsteypt hús og stálgrindarhús
Háaleitishlað 23                   371 m2
Stálgrindarhús
Háaleitishlað 26            Um 3400 m2
Léttir veggir, innréttingar o.fl.

Verki skal að fullu lokið  30. september 2017.Vakin er athygli á kynningarfundi sem verður þriðjudaginn 2. maí kl. 13.00 á verkstað.  Skrá þarf þátttöku í kynningarfundi.

Útboðsgögn verða gerð aðgengileg á vef Ríkiskaupa þriðjudaginn 25. apríl 2017.

Opnunarfundur: 11.5.2017, 11:00

Leave a comment