09.05.2017 Hverfið mitt 2017, vesturhluti – Útboð 3, Laugardalur

F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:

Hverfið mitt 2017, vesturhluti – Útboð 3, Laugardalur – Útboð nr. 13937

Útboðsgögn verða eingöngu aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is –  Frá kl. 14:00 miðvikudaginn 26. apríl 2017.

Finna má leiðbeiningu um nýskráningu fyrirtækja á vefslóðinni http://reykjavik.is/utbodsauglysingar – Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella
„New supplier registration“ og fylgja leiðbeiningum á skjá.

Vakin er athygi á að senda verður fyrirspurnir í gegnum útboðsvef innkaupadeildar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef innkaupadeildar Reykjavíkurborgar eigi síðar en:  Kl. 14:00 þann 9. maí 2017.

Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Verkið felst í framkvæmdum á hluta þeirra verkefna sem hlutu kosningu í gegnum verkefnið Betri hverfi 2017 í vesturhluta Reykjavíkurborgar.
Í þessu verki er um að ræða verkefni í hverfi 4, þ.e. Laugardal. Verkefnin eru fjölbreytt og eru helstu verkliðir jarðvinna, hellulögn, malbikun og þökulögn.

Helstu magntölur eru:
•  Gröftur:  280 m3
•  Fylling:  130 m3
•  Hellulögn:  160 m2
•  Malbikun:  40 m2
•  Þökulögn:  510 m2

Verklok: September 2017

Leave a comment