Opnun útboðs: Dettifoss – Snyrtiaðstaða

Dettifoss

20507 – Dettifoss – Snyrtiaðstaða

Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins.

Lesið er upp nafn bjóðanda og heildartilboðsfjárhæð m/vsk.

1.
Húsheild ehf.
kr. 110.368.839,-

2.
Byggingafélagið Stafninn ehf.
kr.  105.615.752,-

Kostnaðaráætlun var m/vsk  81.177.856,-

Engar athugasemdir við framkvæmd opnunarinnar.

Leave a comment