Landsvirkjun semur við Efacec Engergia og LS Cable & System Ltd. vegna Búrfellsvirkjunar

Landsvirkjun semur við Efacec Engergia og LS Cable & System Ltd.  vegna Búrfellsvirkjunar.  Gengið var frá þessum samningum þann 5 desember sl.

Útboð Verk Samið við Dags.
20215 Vélarspennir – Stækkun Búrfellsvirkjunar Efacec Engergia 5.12.2016
20216 Háspennustrengir og endabúnaður – Stækkun Búrfellsvirkjunar LS Cable & System Ltd. 5.12.2016

Leave a comment