Opnun útboðs: Bústaðavegur (418), breytingar á aksturs-, hjóla- og gönguleiðum við Kringlumýrarbraut

Opnun tilboða 22. júlí 2021.

Lagfæringar á brú yfir Kringlumýrarbraut, lengingu rampa og gerð gönguog hjólastíga í nágrenninu ásamt tilheyrandi jarðvinnu og breytingu á umferðarljósum.

Helstu magntölur:

Upprif fastra yfirborðsefna : 2.000 m2
Losun á klöpp : 410 m3
Malbik: 1.365 m2
Kantsteinar 685 m
Þökulögn 750 m2
Steypu- og steinlögn 600 m2
Færsla ljósastaura 5 stk.

Verki skal að fullu lokið 1. október 2021.

Leave a comment