Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hrunamannahreppur. Vatnstankur Berghylsfjalli

Opnun útboðs: Hrunamannahreppur. Vatnstankur Berghylsfjalli

151
0
Frá Flúðum. Mynd: Hrunamannahreppur

Úr fundagerð sveitastjórnar Hrunamannahrepps þann  3 júní 2021

Vatnstankur Berghylsfjalli:

Niðurstaða útboðs í verkið „Miðlunartankur Berghylsfjalli“ þar sem
fjórir aðilar gerðu tilboð í verkið.

Landstólpi ehf kr. 66.618.964

Próbygg ehf,   kr. 88.067.313

Selásbyggingar ehf, kr. 64.597.038

Tré og saumur ehf,  kr. 74.883.662

Kostnaðaráætlun    kr. 73.712.780.

Sveitarstjórn samþykkir að taka tilboði Selásbygginga í verkið og felur
sveitarstjóra að ganga frá samningum um það.