Home Fréttir Í fréttum 09.06.2021 Orkuveita Reykjavíkur. 11 m hár þvottaturn á Nesjavelli

09.06.2021 Orkuveita Reykjavíkur. 11 m hár þvottaturn á Nesjavelli

56
0
Nesjavallavirkjun

Verkefnið felur í sér framleiðslu, CE merkingu og flutning á einum þvottaturni.

Þvottaturninn er úr ryðfríu stáli, 11 m hár og áætluð þyngd er um 2,4 tonn.

Opnun tilboða verður þann 09.06.2021 kl. 11:00

Þvottaturninn skal afhenda fullbúinn á Nesjavöllum í lok ágúst 2021.

Sjá frekar