Home Fréttir Í fréttum Borgarverk ehf. læstbjóðandi í fimm verkefnum hjá Vegagerðinni í gær

Borgarverk ehf. læstbjóðandi í fimm verkefnum hjá Vegagerðinni í gær

777
0
Óskar Sigvaldason, framkvæmdastjóri Borgarverks. Mynd: STÖÐ 2/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON.

Dagurinn í gær var ekki tíðindalítill hjá fyrirtækinu Borgarverk ehf. við útboðsopnanir hjá Vegagerðinni.

Því Borgarverk ehf. var læstbjóðandi í fimm neðangreindum verkefnum.

Sementsfestun og þurrfræsing á Austursvæði 2021 153,336,000 kr.
Sementsfestun og þurrfræsing á Norðursvæði 2021 245,081,000 kr.
Yfirlagnir á Austursvæði 2021, blettanir með klæðingu 48,482,000 kr.
Yfirlagnir á Austursvæði 2021, klæðing 142,669,000 kr.
Ísafjörður: Lenging Sundabakka 2021 393,783,000 kr.
Samtals upphæð 983,351,000 kr.