Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Isavia semur við Verkfræðistofu Suðurnesja

Isavia semur við Verkfræðistofu Suðurnesja

76
0
Mynd: Sudurnes.net

Isa­via und­ir­ritaði í dag samn­ing við Verk­fræðistofu Suður­nesja um fram­kvæmda­eft­ir­lit og ráðgjöf vegna nýrr­ar viðbygg­ing­ar við Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar.

Fram­kvæmd­ir hefjast á næstu vik­um og eru hluti af vinnu við stækk­un flug­stöðvar­inn­ar og um­bót­um á Kefla­vík­ur­flug­velli í fram­haldi af hluta­fjáraukn­ingu rík­is­ins í Isa­via.

Mörg hundruð ný störf verða til í sum­ar í tengsl­um við fyr­ir­hugaðar fram­kvæmd­ir, sem und­ir­bún­ar hafa verið á síðustu mánuðum með útboðum og verðkönn­un­um.

Heimild: Sudurnes.net