Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 19.05.2021 Isavia ohf. Malbiksyfirlögn Egilstaðaflugvelli

19.05.2021 Isavia ohf. Malbiksyfirlögn Egilstaðaflugvelli

140
0
Egilstaðaflugvöllur. Mynd: Isavia ohf.

Verkið felur í sér yfirlagsmalbikun á flugbraut Egilsstaðaflugvallar ásamt akstursleiðum inn á flughlað. Þegar malbikun er lokið skal hækka upp flugbrautarljós.

Útboðsgögn verða afhent frá: 16.04.2021 kl. 10:40

Opnun tilboða verður þann: 19.05.2021 kl. 11:00

Helstu magntölur í verkinu koma fram í tilboðsskrá.

Sjá frekar.