Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Hveragerðisbær semur um verkið vegna endurnýjunar gangstétta við Breiðumörk og Heiðmörk.

Hveragerðisbær semur um verkið vegna endurnýjunar gangstétta við Breiðumörk og Heiðmörk.

150
0

Úr fundargerð bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 08.04.2021

13.Verðkönnun vegna – endurnýjun gangstétta við Breiðumörk og Heiðmörk.

2103092

Opnun verðkönnunnar “endurnýjun gangstétta við Breiðumörk og Heiðmörk” fór fram 22. mars 2021. Eitt tilboð barst í verkið.

Bokki Garðar ehf 4.182.210.kr

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tilboðið en verkið er í fjárhagsáætlun.