Home Fréttir Í fréttum 07.04.2021 Landsnet. Bygging á nýju tengivirki í Hrútatungu

07.04.2021 Landsnet. Bygging á nýju tengivirki í Hrútatungu

179
0
Mynd:Landsnet

Landsnet óskar eftir tilboðum í byggingu á nýju tengivirki í Hrútatungu sem lýst í útboðsgögnum þessum auðkennd sem HRU-02: Byggingavirki.

Verkið felst í byggingu og fullnaðarfrágangi tengivirkishúss sem staðsett verður nálægt botni Hrútafjarðar við Hrútafjarðará.

Nýja tengivirkið er valinn staður á lóð núverandi tengivirkis sem tekið var í notkun 1979 og er útitengivirki.

Opnun tilboða: 07.04.2021 kl. 14:00

Allar nánari upplýsingar er finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg í útboðkerf Landsnets.