Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Vegagerð við Suðurlandsveginn á fleygiferð

Vegagerð við Suðurlandsveginn á fleygiferð

292
0
Mynd: Dfs.is

Ljósmyndari Dagskrárinnar stóðst ekki mátið að taka mynd af atganginum við Suðurlandsveginn þar sem 6 búkollur keyrðu stanslaust í ýtustjórann sem vart hafði undan að slétta úr hlössunum.

Mynd: Dfs.is

Jarðvegurinn nötraði og hristist undir fótum ljósmyndarans þegar tækin óku hjá með fulllfermi.

Mynd: Dfs.is

Það eru Íslenskir Aðalverktakar sem sjá um verkið.

 

Heimild: Dfs.is