Home Fréttir Í fréttum 26.9.2019 Akranes – Breiðin sjóvörn 2019

26.9.2019 Akranes – Breiðin sjóvörn 2019

207
0
Akranes. Mynd: Vísir/GVA

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvörn á Akranesi. Verkið felst í byggingu sjóvarnar við Breiðina, lengd sjóvarnar eru um 180 m.

Helstu magntölur:

  •   Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.000 m3
  •   Upptekt og endurröðun grjóts um 1.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2020.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með miðvikudeginum 11. september 2019 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 fimmtdaginn 26. september  2019.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu, heildartilboðsupphæð og hvort tilboð sé sett fram sem frávikstilboð.