Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2019

Opnun útboðs: Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2019

185
0

Tilboð opnuð 14. maí 2019. Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2019.
Helstu magntölur eru:
Hjólfarafylling með flotbiki 111.960 m2
Framleiðsla á kaldbiki 2.000 tonn

Bjóðandi                             Tilboð kr.       Hlutfall   Frávik þús.kr.
Arnardalur s.f., Kópavogi      171.859.300  101,8     0
Áætlaður verktakakostnaður 168.902.350  100,0     -2.957