Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Ölfusá – Sandblástur og málun grindar

Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Ölfusá – Sandblástur og málun grindar

216
0

Tilboð opnuð 30. apríl 2019. Sandblástur og málun grindar á brú yfir Ölfusá.
Helstu magntölur:
Sandblástur 1511 m2
Málun 1511 m2
Verki skal að fullu lokið 25. ágúst 2019.