Home Fréttir Í fréttum Hefja undirbúningsvinnu við annan áfanga Stapaskóla

Hefja undirbúningsvinnu við annan áfanga Stapaskóla

112
0

Reykjanesbæjar heimilaði á fundi sínum í morgun verkefnastjórn Stapaskóla að hefjast vinnu við áfanga II.

Framkvæmdir við fyrsta áfanga eru hafnar en áætlað er að skólinn taki til starfa í haust.

Heimild bæjarráðs verður tekin fyrir í bæjarstjórn 5. febrúar næstkomandi.

Heimild: Sudurnes.net