LATEST ARTICLES

Framkvæmdir eru að hefjast við langþráð fimleikahús á Egilsstöðum. Engin lán verða tekin til að byggja húsið og er stefnt að því að nýta sjálfboðaliða eins og mögulegt er til að draga úr kostnaði. Í dag byrjuðu nokkrir vaskir sjálfboðaliðar að girða af vinnusvæðið. Nýja fimleikahúsið verður byggt við hlið íþróttahússins á Egilsstöðum sem er hætt að rúma starfsemi Hattar með...

Ríkiskaup, fyrir hönd Ríkiseigna óskaði á dögunum eftir tilboðum í námu- og efnistökuréttindi í landi ríkisins vegna tveggja námusvæða í Stapafelli á Reykjanesi, nefnt Stapafellsnáma. Stærð landssvæðisins sem boðið var út að þessu sinni er talið vera um 110 hektarar samkvæmt útboðsgögnum. Íslenskir Aðalverktakar buðu einir í réttindin að þessu sinni, en fyrirtækið hefur rekið umræddar námur frá árinu 1994 þegar fyrirtækið fékk...

Í hefðbundnum verkefnum í áratug skeikar aðeins 7 prósentum Að jafnaði hafa stór verk Vegagerðarinnar undanfarin áratug aðeins farið 7 prósent framúr kostnaðaráætlun hefðbundinna verkefna í vegagerð. Í jarðgangaverkum er kostnaðurinn tæp 109 prósent af kostnaðaráætlun að meðaltali. Áætlanir standast því að jafnaði nokkuð vel og fara einungis 7-9 prósent yfir áætlun, oft af eðlilegum ástæðum er snúa að óhjákvæmilegri óvissu. Í...

Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í: Borun vatnsholna í Engidal Orka náttúrunnar fyrirhugar að bora þrjár kaldavatnsholur í Engidal til öflunar ferskvatns fyrir Hellisheiðarvirkjun. Verkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ONVK-2018-14 Borun vatnsholna í Engidal“ Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR https://www.or.is/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, mánudaginn...

Minja­stofn­un Íslands hef­ur ákveðið að stöðva fram­kvæmd­ir á bygg­ing­ar­svæði Lind­ar­vatns ehf. á Lands­s­ímareitn­um eft­ir að lík­kista og beina­grind fund­ust und­ir Lands­s­íma­hús­inu í gær. Stöðvun­in gild­ir þangað til Minja­stofn­un hef­ur haft tæki­færi til að kynna sér aðstæður á svæðinu og ákveða hvort svæðið verður friðlýst eða hvort stofn­un­in veit­ir heim­ild til frek­ari rann­sókna á svæðinu. Friðlýs­ing­in ekki enn á borði ráðherra Krist­ín Huld...