LATEST ARTICLES

Hót­el opnað í Reyk­holti í vor

Fram­kvæmd­ir við nýtt 40 her­bergja hót­el í Reyk­holti í Blá­skóga­byggð, Blue Hót­el Fagra­lund, ganga vel. Und­ir­stöður eru til­bún­ar og verið er að smíða hót­el­bygg­ing­una...

10.03.2021 RFI Hringvegur um Hornafjarðarfljót

Vegagerðin leitar eftir upplýsingum um áhugasama bjóðendur vegna fyrirhugaðs  útboðs samvinnuverkefnisins „Hringvegur um Hornafjarðarfljót“, í samræmi við lög nr. 80/2020 um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir. Lýsing á verkefninu Um er að ræða nýja legu Hringvegarins um Hornafjarðarfljót sem...

ÍAV segja 105 Miðborg skulda pen­inga

Íslensk­ir aðal­verk­tak­ar segja að ástæður þær sem 105 Miðborg hafi teflt fram er fé­lagið rifti samn­ingi varðandi upp­bygg­ingu stór­hýsa á Kirkju­sandi séu ólög­leg­ar. Verktak­inn seg­ir...

Framkvæmdir að hefjast í Gufunesinu

Stefnt er að afhenta fyrstu íbúðir við Eiðsvík í Gufunesi í lok árs 2022 en alls verða byggðar 600-700 íbúðir á vegum Spildu. Framkvæmdir hófust...

Allt á suðupunkti í deilum um byggingar á Kirkjusandi

105 Miðborg í stýringu Íslandssjóða hefur ráðið nýjan verktaka til að ljúka framkvæmdum á kirkjusandsreitnum eftir að hafa rift samningi við Íslenska aðalverktaka um...

Dals­nes læt­ur meta burðarþol

Dals­nes hef­ur lagt fram fyr­ir­spurn um burðarþol lóðar und­ir há­tækni­vöru­hús fé­lags­ins í Korn­görðum 3 við Sunda­höfn. Vöru­húsið er í bygg­ingu. Magnús Þór Ásmunds­son, hafn­ar­stjóri Faxa­flóa­hafna,...

Opnun útboðs: Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði 2021

Opnun tilboða 2. mars 2021. Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði 2021. Helstu magntölur eru: Víkursvæði Hjólfarafyllingar með flotbiki 25.000 m2 Afrétting á öxlum með kaldbiki   1.500 m2 Selfosssvæði Hjólfarafyllingar með flotbiki 45.000...

Stórum hluta Álfhólsskóla lokað vegna myglu

Einni álmu í Álfhólsskóla í Kópavogi verður lokað vegna myglu sem fundist hefur í þaki byggingarinnar. Lokunin tekur gildi frá og með morgundeginum og er...

Hafa ekki fengið greitt í 3 mánuði fyrir Kirkjusand

Íslenskir aðalverktakar segja að ástæða þess að samningi 105 miðborgar var rift sé sú að upp hafi komið ágreiningur um skilning á ákvæðum verksamnings. Fyrirtækið...