Isavia innanlandsflugvellir ehf., óska eftir tilboðum í viðbyggingu við núverandi flugstöð á Akureyri ásamt breytingum á núverandi húsnæði flugstöðvarinnar og nánasta umhverfi. Viðbyggingin er stálgrindarhús, klætt einingum með stórum gluggum sem hleypa inn náttúrulegri birtu og útsýni yfir fjörðinn. Settur verður upp flugvallabúnaður, t.d. færibönd fyrir farangur, sem er ekki hluti af verkefni verktaka en… Continue reading 01.11.2021 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri
Tag: verkefni
19.10.2021 Íþróttmannvirki – Borg í Grímsnesi, forval
21.10.2021 Þróttur – Laugardal – Æfingavellir – Gervigras – Jarðvinna og lagnir
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Þróttur – Laugardal – Æfingavellir – Gervigras – Jarðvinna og lagnir, útboð nr. 15323. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 12:00 þann 1. október 2021, á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella “Nýskráning“. Vakin er athygli á að allar fyrirspurnir verður að senda gegnum útboðsvef… Continue reading 21.10.2021 Þróttur – Laugardal – Æfingavellir – Gervigras – Jarðvinna og lagnir
12.10.2021 Esjumelar 2021. Skjólræktun
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Esjumelar 2021. Skjólræktun, útboð nr. 15320 Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 14:00 þann 28. september 2021, á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella “Nýskráning“. Vakin er athygli á að allar fyrirspurnir verður að senda gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður… Continue reading 12.10.2021 Esjumelar 2021. Skjólræktun
12.10.2021 Íþróttamannvirki í Búðardal – auglýsing á forvali
Sveitafélagið Dalabyggð, auglýsir eftir þátttakendum í forvali til að taka þátt í lokuðu alútboði, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á íþróttamiðstöð í Búðardal. Farið verður yfir allar umsóknir og hæfi og geta umsækjanda metin út frá þeim upplýsingum sem þeir leggja fram með umsókn sinni. Miðstöðin samanstendur af íþróttasal, þjónustukjarna með búningsklefum og lyftingarsal ásamt útisundlaug. Heildarstærð… Continue reading 12.10.2021 Íþróttamannvirki í Búðardal – auglýsing á forvali