Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2021-2024, Klettháls

Opnun tilboða 28. september 2021. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og færðargreiningu,  á Vestfjarðavegi (60) um Klettsháls og nálæga þjóðvegakafla. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild til framlengingar til tveggja ára eitt ár í senn. Helstu magntölur eru: Færðargreining 8.100 km Mokstur með dráttarvél 600… Continue reading Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2021-2024, Klettháls

Kæra Vegagerðina vegna útboðs Þverárfjallsvegar

Mynd: Unsplash

Verktakafyrirtækið Ístak hefur kært ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Skagfirska verktaka um byggingu nýs vegar milli Blönduóss og Skagastrandar. Á meðan málið er til meðferðar hjá kærunefnd útboðsmála verður ekki skrifað undir samning um verkið. Þrír verktakar buðu í verkið Þrír verktakar sóttu um verkefnið sem snýr að lagningu Þverárfjallsvegar í Refasveit… Continue reading Kæra Vegagerðina vegna útboðs Þverárfjallsvegar

Rannsókn á slitþolinni hástyrkleikasteypu

Steypt slitlag á nýja brú yfir Steinavötn í Suðursveit.

Steyptar brýr eru algengasta tegund brúa í íslenska vegakerfinu. Utan þéttbýlis hefur ekki tíðkast að leggja sérstakt slitlag á brúargólf slíkra brúa eftir að þær hafa verið steyptar, heldur hefur verið ekið á brúargólfinu sem jafnframt er hluti af burðarvirki brúarinnar. Þetta hefur verið gert þar sem erfitt er að nálgast malbik út á landi.… Continue reading Rannsókn á slitþolinni hástyrkleikasteypu

Opnun útboðs: Hringvegur (1): Umferðaröryggisaðgerðir í Borgarnesi

Opnun tilboða 28. september 2021. Framkvæmdir við Hringveg í Borgarnesi; breytingar á gatnamótum Hringvegar (1-g7) og Hrafnakletts og uppsetningu gönguljósa og lagfæringar á hraðahindrun við gönguþverun Hringvegar við Klettaborg og lagfæringu á gönguþverun við Vegagerðina. –                   Slitlagsmalbik                                7.200 m3 –                   Burðarlagsmalbik                          … Continue reading Opnun útboðs: Hringvegur (1): Umferðaröryggisaðgerðir í Borgarnesi

Skrifað undir verksamning um brú yfir Stóru-Laxá

Skrifað undir samning um smíði brúar yfir Stóru-Laxá

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Karl Andreassen framkvæmdastjóri Ístaks skrifuðu undir verksamninginn um smíði brúar yfir Stóru-Laxá á Skeiða- og Hrunamannahreppi í dag 23. september. Ístak mun hefja vinnu strax á mánudag og vinna við verkið í allan vetur. Verkið felst í byggingu brúar yfir Stóru-Laxá, gerð nýs vegkafla Skeiða- og Hrunamannavegar (30) beggja vegna,… Continue reading Skrifað undir verksamning um brú yfir Stóru-Laxá

Mikil arðsemi af byggingu Sundabrautar

Vegagerðin vinnur nú að frekari undirbúningi Sundabrautar en vinna við félagshagfræðilega greiningu framkvæmdarinnar er nú langt komin og liggja fyrir drög að niðurstöðum sem eru til umfjöllunar í starfshópi um legu Sundabrautar. Starfshópurinn skilaði greinargerð sinni um legu Sundabrautar í janúar 2021 þar sem farið var yfir þá valkosti við þverun Kleppsvíkur sem helst hafa… Continue reading Mikil arðsemi af byggingu Sundabrautar

Opnun útboðs: Skriðdals- og Breiðdalsvegur (95) – Um Gilsá á Völlum

Opnun tilboða 21. september 2021. Nýbygging Skriðdals- og Breiðdalsvegar, á um 1,2 km kafla, auk byggingar 46 m langrar brúar á Gilsá á Völlum. Helstu magntölur vegagerð – Fyllingar                                                     … Continue reading Opnun útboðs: Skriðdals- og Breiðdalsvegur (95) – Um Gilsá á Völlum

Enginn sakni stórhættulegrar Biskupsbeygju

Nýr vegkafli hefur verið lagður um Heiðarsporð á Holtavörðuheiði og þar með er biskupsbeygjan úr sögunni. Ljósmynd/Vegagerðin

Vara­söm beygja að Hring­veg­in­um, sem í dag­legu tali er kölluð Bisk­ups­beygja, er úr sög­unni eft­ir að opnað var fyr­ir um­ferð á nýj­um vegakafla um Heiðarsporð á Holta­vörðuheiði í júlí. Eng­um er söknuður að beygj­unni að sögn Reyn­is Georgs­son­ar verk­fræðings á tækni­deild Vest­ur­svæðis og um­sjón­ar­manns fram­kvæmd­ar­inn­ar. Seg­ir frá þessu í til­kynn­ingu á vef Vega­gerðar­inn­ar. Þar kem­ur fram að… Continue reading Enginn sakni stórhættulegrar Biskupsbeygju

12.10.2021 Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit: Kinnarstaðir – Þórisstaðir, eftirlit og ráðgjöf

Tölvuteiknuð mynd af brúnni yfir Þorskafjörð.

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í  eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit, Kinnarstaðir – Þórisstaðir. Verkið felur í sér nýbyggingu Vestfjarðarvegar á um 2,7 km kafla ásamt byggingu 260 m langrar steyptrar brúar yfir Þorskafjörð. Vegurinn er alfarið byggður í nýju vegsvæði sem tengist Vestfjarðarvegi í báða enda. Brúin er steypt eftirspennt bitabrú… Continue reading 12.10.2021 Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit: Kinnarstaðir – Þórisstaðir, eftirlit og ráðgjöf

28.09.2021 Hringvegur (1): Umferðaröryggisaðgerðir í Borgarnesi

Borgarnes Mynd: Einar Rafnsson - RÚV

Vegagerðin býður hér með út framkvæmdir við Hringveg í Borgarnesi; breytingar á gatnamótum Hringvegar (1-g7) og Hrafnakletts og uppsetningu gönguljósa og lagfæringar á hraðahindrun við gönguþverun Hringvegar við Klettaborg og lagfæringu á gönguþverun við Vegagerðina. –                   Slitlagsmalbik                                  7.200 m3 –                   Burðarlagsmalbik                            1.300 m3… Continue reading 28.09.2021 Hringvegur (1): Umferðaröryggisaðgerðir í Borgarnesi