Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða

Þrjú teymi þróa tillögur að svæðinu við Gufunesbryggju, sem sjá má hér. MYND/REYKJAVÍKURBOR

Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum… Continue reading Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða