12.10.2021 Þorlákshöfn – Lenging Suðurvarargarðs, færsla Suðurvararbryggju

Hafnarsjóður Þorlákshafnar hafnar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Verkefnið felst í lengingu Suðurvarargarðs um 250 m, rifi harðviðartunnu á garðsenda og undirbúningi á færslu og snúningi Suðurvararbryggju með byggingu brimvarnargarðs og niðurbroti Suðurvararbryggju og dýpkun bryggjustæðis niður í kóta -9,0 m. Helstu magntölur Kjarnafyllingar í garða                            250.000 m3 Grjót raðað í garða                                 195.000 m3… Continue reading 12.10.2021 Þorlákshöfn – Lenging Suðurvarargarðs, færsla Suðurvararbryggju

Starfsemin sprengir af sér höfnina

Hugmyndir um lagfæringar ogstækkun á höfninni í Þorlákshöfn. mbl.is

„Þótt þetta sé mik­il fram­kvæmd erum við viðbúin því að með áfram­hald­andi aukn­ingu verði orðin þörf fyr­ir næstu skref eft­ir fimm til sex ár og að þau verði enn stærri,“ seg­ir Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri Sveit­ar­fé­lags­ins Ölfuss. Notk­un hafn­ar­inn­ar í Þor­láks­höfn hef­ur vaxið mikið og er nú unnið að und­ir­bún­ingi end­ur­nýj­un­ar og stækk­un­ar hafn­ar­inn­ar sem unnið… Continue reading Starfsemin sprengir af sér höfnina

Risastór landeldisstöð rís við Þorlákshöfn

Mynd: Landeldi ehf. / Aðsend mynd

Framkvæmdir við stærstu fiskeldisstöð á landi hér á landi eru hafnar, steinsnar frá Þorlákshöfn. Áætlað er að framleiða þar rúmlega 20.000 tonn af laxi á ári. Útflutningsverðmætin gætu orðið um 20 milljarðar króna og um 150 störf gætu skapast. Í landi Ölfuss, skammt vestur af Þorlákshöfn, eru hafnar framkvæmdir við laxeldisstöð á landi, sem verður stærsta… Continue reading Risastór landeldisstöð rís við Þorlákshöfn

58 lóðir í Þorlákshöfn fóru á tveimur dögum

Mynd: RÚV

Umframeftirspurn er eftir lóðum í Þorlákshöfn. 58 lóðir sem auglýstar voru fóru á aðeins tveimur dögum. Bæjarstjórinn segir að draga þurfi um lóðir og því sitji einhverjir eftir með sárt ennið. Íbúum í sveitarfélaginu Ölfusi hefur fjölgað hratt að undanförnu, eða um 7-10% á ári. Fjölgunin hefur verið hvað mest í Þorlákshöfn, þar sem mikil… Continue reading 58 lóðir í Þorlákshöfn fóru á tveimur dögum

Byggja stórt vöruhús í Þorlákshöfn

Mynd: Ruv.is

Fyrirtækið Smyril line ætlar að auka mjög umsvif sín í Þorlákshöfn á næstunni, og byggja þar stórt vöruhús fyrir vöruflutninga til og frá Evrópu. Fjölga þarf starfsfólki í bænum vegna þessa. Fyrirtækið Smyril line er eflaust þekktast fyrir að gera út ferjuna Norrænu sem siglir með farþega og vörur á milli Seyðisfjarðar, Færeyja og Danmerkur.… Continue reading Byggja stórt vöruhús í Þorlákshöfn

Fjögurra milljarða króna framkvæmd við höfnina í Þorlákshöfn

Stefnt er að því að ráðst í fjögurra milljarða framkvæmd við stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn þannig að það verði hægt að taka á móti 180 metra löngum skipum og 30 metra breiðum. Þá er stefnt að því að farþegaferja hefji siglingar frá Evrópu til Þorlákshafnar. Umsvif hafnarinnar í Þorlákshöfn eru alltaf að verða meiri og… Continue reading Fjögurra milljarða króna framkvæmd við höfnina í Þorlákshöfn

Milljarða framkvæmdir í hafnarkortunum við Þorlákshöfn

Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Stefnt er að því að fara í framkvæmdir við höfnina í Þorlákshöfn fyrir 2,3 milljarða á næstu árum, segir í Fjárhags og framkvæmdaáætlun Ölfuss til 2024 sem samþykkt var í síðustu viku. Hluti Þorlákshafnar er um 862 milljónir. +Áætlun næsta árs gerir ráð fyrir að fjárfest verði fyrir 672 milljónir og hluti sveitarfélagsins sé um… Continue reading Milljarða framkvæmdir í hafnarkortunum við Þorlákshöfn

Umfangsmikil uppbygging Hornsteins í Þorlákshöfn

Mynd: Hafnarfréttir.is

Fyrr í dag undirrituðu Sveitarfélagið Ölfusog og Hornsteinn hf. móðurfyrirtæki BM Vallár, Björgunar og Sementsverkesmiðjunnar viljayfirlýsingu sem felur í sér uppbyggingu á umfangsmikilli starfsemi Hornsteins í Þorlákshöfn. Um er að ræða útflutningsverkefni tengd auðlindanýtingu jarðefna. Ef af því verður getur það orðið undirstaða útflutnings á 0,5 til 1 milljón tonnum af unnu efni. Slík umsvif… Continue reading Umfangsmikil uppbygging Hornsteins í Þorlákshöfn

Bjarg íbúðafélag byggir í Þorlákshöfn

Mynd: Hafnarfréttir

Núna þessa daganna er verið að raða upp húseiningum við Sambyggð 14B hér í Þorlákshöfn. Um er að ræða vandaðar húseiningar sem eru byggðar á Selfossi hjá SG húsum og fluttar til Þorlákshafnar þar sem þeim er raðað saman eins og legókubbum. Það má segja að hér sé um að ræða nýsköpun í byggingarformi á… Continue reading Bjarg íbúðafélag byggir í Þorlákshöfn

Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum íbúðum fyrir aldraða í Þorlákshöfn

Gestur Kristjánsson og Einar Sigurðsson. Mynd: Hafnarfrettir.is

Í dag tóku þeir Gestur Þór Kristjánsson forseti bæjarstjórnar og Einar Sigurðsson formaður öldungaráðs fyrstu skóflustunguna að fyrsta áfanga í stækkun Egilsbrautar 9. Við tilefnið sagði Gestur að þetta væri stór dagur og það verk sem væri að hefjast væri fyrst og fremst til marks um einlægan vilja bæjarstjórnar til að standa vel að. Hann… Continue reading Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum íbúðum fyrir aldraða í Þorlákshöfn