Byggja ódýrar leiguíbúðir fyrir konur og börn sem flýja ofbeldi

Birna Þórarinsdóttir stjórnarkona í byggingarfélagi Kvennaathvarfsins og Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins Mynd/Kvennaathvarfið

Kvennaathvarfið byggir áfangaheimili fyrir konur og börn sem flýja ofbeldi, fyrst sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta er sterkt öryggisnet til að hjálpa konum að koma fótunum undir sig á ný. Þær þurfa stundum auka stuðning í skamman tíma, eftir það verða þær sterkustu konur í heimi,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Nýtt áfangaheimili Samtaka um… Continue reading Byggja ódýrar leiguíbúðir fyrir konur og börn sem flýja ofbeldi

Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili

Skrifað undir samninga um nýja áfangaheimilið. Mynd: Fréttablaðið/Stefán

Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun. Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra líf í þjóðarátaki Á allra vörum árið 2017. „Það hefur verið markmið verkefnisins alla tíð að við getum boðið upp á leigu með því besta sem þekkist á höfuðborgarsvæðinu fyrir… Continue reading Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili

Byggja nýtt fjölbýlishús fyrir tekjulægra fólk á Akureyri

Gudmannshagi 2 Mynd: Eining-Iðja

Fyrir helgi hófust framkvæmdir á nýju fjölbýlishúsi við Gudmannshaga 2 á Akureyri þar sem fyrirtækið Lækjarsel ehf. mun byggja hús fyrir Bjarg íbúðafélag. Félaginu er ætlað að veita tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að íbúðarhúsnæði í langtímaleigu og er rekið án hagnaðarmarkmiða. Eining-Iðja greindi frá framkvæmdinni í fréttatilkynningu. 31 íbúð tilbúin á næsta ári Fyrir… Continue reading Byggja nýtt fjölbýlishús fyrir tekjulægra fólk á Akureyri