Gamalt hús verður endurgert

Við Hverfisgötu. Með uppbyggingunni á að skírskota til gömlu byggðarinnar um leið og byggðin er þétt. Bílakjallari er undir nýja hverfinu. mbl.is/Árni Sæberg

Nýr áfangi við upp­bygg­ingu í Vita­borg í miðborg­inni er að hefjast með end­ur­bygg­ingu gam­alla húsa við Hverf­is­götu 88 og 90. Hús­in eru hluti af gamla þorp­inu en húsið Hverf­is­gata 90 var ónýtt, þar með talið burðar­virkið, að sögn Atla Kristjáns­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Rauðsvík­ur. Vita­borg sæk­ir nafn sitt í vitaþorpið sem nefnt var eft­ir gamla vit­an­um sem… Continue reading Gamalt hús verður endurgert

Dýr­asta íbúðin kost­ar 165 millj­ón­ir króna

Hverf­is­gata 92Efsta íbúðin í græna hús­inu – húsi B – kost­ar 165 millj­ón­ir Teikn­ing­ar/​ONNO/​Batte­ríið

Fé­lagið Rauðsvík hef­ur hafið sölu 24 íbúða á Hverf­is­götu 92. Þær eru frá 68,6 til 146,4 fer­metr­ar og kosta 55,9 til 165 millj­ón­ir króna. Þá er til sölu versl­un­ar­rými á jarðhæð. Rauðsvík hóf sölu 70 íbúða á Hverf­is­götu 85-93 sum­arið 2019 og svo í kjöl­farið á sam­tals sex íbúðum á Hverf­is­götu 84 og 86. Sal­an… Continue reading Dýr­asta íbúðin kost­ar 165 millj­ón­ir króna

Fram­boð án for­dæma

Hverf­is­gata 85-93. Íbúðir í hús­inu eru komn­ar í al­menna sölu. Tölvu­teikn­ing/​Onno

Fast­eignaþró­un­ar­fé­lagið Rauðsvík hef­ur sett 70 nýj­ar íbúðir á sölu við Hverf­is­götu í Reykja­vík. Síðar á ár­inu hyggst fé­lagið hefja sölu nýrra íbúða í öðrum hús­um við göt­una. Íbúðirn­ar sem eru að koma í sölu eru á Hverf­is­götu 85-93. Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Sturla Geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Rauðsvík­ur, meðal­verðið um 708… Continue reading Fram­boð án for­dæma