Sements­verk­smiðjan biðst af­sök­un­ar

Sementstank­arn­ir á Akra­nesi. mbl.is/​Hall­ur Már

Sements­verk­smiðjan harm­ar óþæg­indi sem ná­grann­ar fyr­ir­tæk­is­ins urðu fyr­ir í gær þegar sementsryk þyrlaðist upp frá sílói og lagðist yfir ná­grenni verk­smiðjunn­ar á Akra­nesi. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu sem Gunn­ar H. Sig­urðsson fram­kvæmda­stjóri Sements­verk­smiðjunn­ar sendi út. Þar biðst fyr­ir­tækið af­sök­un­ar á óhapp­inu. Þar seg­ir að mann­leg mis­tök hafi orðið  til þess að sements­s­íló við Sements­verk­smiðjuna… Continue reading Sements­verk­smiðjan biðst af­sök­un­ar

Sement gaus úr tanki yfir bíla og hús á Akranesi

Mynd: Aðsend mynd

Sementsryk lagðist yfir Akranes í nótt og í morgun eftir að sement gaus upp úr einum af fjórum sementstönkum við höfnina í nótt. Verið var að fylla á tankinn í nótt þegar hann yfirfylltist og sementið gaus upp úr honum. Lögrelan á Akranesi hefur lokað Mánabraut á meðan hreinsunarstarf stendur yfir. Verið er að loka… Continue reading Sement gaus úr tanki yfir bíla og hús á Akranesi

Steypt þakplata hrundi til jarðar í íþróttahúsi Fram

Teikning af nýju íþróttasvæði Fram sem nú er í uppbyggingu. Mynd/Reykjavíkurborg

Engum varð meint af en ekki liggur fyrir hversu mikið fjárhagslegt tjón er um að ræða. Ekki er heldur vitað hvað leiddi til óhappsins. Óhapp varð á byggingasvæði Fram í Úlfársárdal á föstudag þegar steypt þakplata hrundi til jarðar. Engum varð meint af, að sögn Bjarka Sigfússonar, rekstrarstjóra verkefna hjá GG Verk en verktakinn vinnur… Continue reading Steypt þakplata hrundi til jarðar í íþróttahúsi Fram

Rak skúffu vörubíls í brú

Frá vettvangi í morgun. HALLDÓR SIGURÐSSON /visir.is

Umferðaróhapp varð á mótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar skömmu eftir klukkan átta í morgun þegar skúffa vörubíls rakst í brúna þegar ekið var undir hana. Í tilkynningu frá lögreglu segir að skúffan hafi brotnað af festivagni en að engin slys hafi orðið á fólki. „Einhverjar skemmdir á brúnni og vörubifreið og þá þurfti að þrífa vettvang… Continue reading Rak skúffu vörubíls í brú

Krani féll á bygg­inu í Urriðaholti

Krani féll þegar verk­tak­ar voru við vinnu í bygg­ing­unni. mbl.is/​SES

Bygg­ing­ar­krani féll á bygg­ingu Mosa­götu í Urriðaholti í Reykja­vík nú fyr­ir skömmu. Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu er ný­lega komið á staðinn. Ekki hafa borist til­kynn­ing­ar um tjón á fólki og hvorki lög­regla né sjúkra­bíll hafa verið kölluð til. Um er að ræða ný­bygg­ingu og eru eng­ir íbú­ar í hús­inu. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu er… Continue reading Krani féll á bygg­inu í Urriðaholti

Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss

Frá vettvangi í dag. Sjá má bikið sem hefur dreifst yfir veginn. Mynd: BRUNAVARNIR ÁRNESSÝSLU

Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Ökumaður var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar en meiðsli hans eru talin minniháttar. Haukur Grönli, varaslökkvliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að bílveltan hafi orðið við nýja vegkaflann á milli Hveragerðis og Selfoss, við… Continue reading Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss

Slapp ómeidd­ur þegar kran­inn fór á hliðina

Slökkvilið Ak­ur­eyr­ar var kallað út vegna kran­ans. Mynd: mbl.is/Þ​or­geir

Stór slippkrani fór á hliðina í slippn­um á Ak­ur­eyri í dag. Slökkvilið var kallað út vegna at­viks­ins, en tals­verðar skemmd­ir urðu á kran­an­um og skúr og viðlegukanti við hann. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins á Ak­ur­eyri var stjórn­andi kran­ans í hon­um þegar hann fór á hliðina. „Kran­inn skemmd­ist en maður­inn sem var í hon­um gekk ómeidd­ur… Continue reading Slapp ómeidd­ur þegar kran­inn fór á hliðina

„Ég hrópaði bara: Guð minn góður!“

Dekk sprakk á flutn­inga­bíl á Sand­skeiði á Suður­lands­vegi í dag og hafnaði bíll­inn á vegriði. Ljós­mynd/​Ingvar Guðmunds­son

Bet­ur fór en á horfðist þegar flutn­inga­bíll fór út af veg­in­um við Sand­skeið á Suður­lands­vegi á öðrum tím­an­um í dag. Kar­en Dag­mar Guðmunds­dótt­ir var á aust­ur­leið þegar hún sá dekk á vöru­bíl sem ók á veg­in­um á móti henni „hvell­springa“ og stefna beint á bíl henn­ar. Eins árs gam­all son­ur Kar­en­ar var með í för.… Continue reading „Ég hrópaði bara: Guð minn góður!“

Dekkið þeyttist marga metra og ljósin slokknuðu á Suðurlandi

Línan skemmdist er bíllinn hafnaði á henni. Á myndinni má auk þess sjá að eitt dekk bifreiðarinnar þeyttist af henni. Mynd: Vísir/Magnús Hlynur

Rafmagnslaust varð á Selfossi, Flóa, hluta Skeiða og í Ölfusi skömmu fyrir klukkan 18 í dag eftir að vörubíll ók upp í háspennulínu Landsnets við Selfoss. Bílstjórinn var einn í bílnum en hann sakaði ekki, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi. Rafmagn fór af klukkan 17:44 og kom inn aftur klukkan… Continue reading Dekkið þeyttist marga metra og ljósin slokknuðu á Suðurlandi

Grafið var í stofnlögn kalds vatns við Háskóla Íslands

Við framkvæmdir verktaka gerðist það óhapp að grafið var í stofnlögn kalds vatns við Tanngarð, hús tannlæknadeildar Háskóla Íslands, um klukkan 13:00 í dag. Um er að ræða stóra lögn sem fæðir Vesturbæ Reykjavíkur. Mikið vatn flæddi úr lögninni og hefur það valdið þrýstingslækkun í dreifikerfi kalda vatnsins í vestari hluta borgarinnar. Tilkynningar hafa borist… Continue reading Grafið var í stofnlögn kalds vatns við Háskóla Íslands