Samtök iðnaðarins segja ekki rétt að það stefni í metár í byggingu nýrra íbúða í Reykjavík, eins og Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar hélt fram á Facebook síðu sinni á föstudaginn. Íbúðatalning samtakanna styðji alls ekki þá fullyrðingu. „Samkvæmt talningu SI eru í Reykjavík nú tæplega 1.900 íbúðir í byggingu og nemur samdrátturinn… Continue reading Segja rangt að það stefni í metár í byggingu íbúða
Tag: nýjar íbúðir
Stóraukin sala nýrra íbúða
Mikil uppbygging síðustu ára er farin að skila sér í aukinni sölu nýbygginga um land allt. Dýrastar eru nýjar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur en ódýrastar í Njarðvík. Athugun á gögnum í Verðsjá Þjóðskrár Íslands gefur til kynna að vel virðist ganga að selja nýjar íbúðir, en á fyrri hluta árs seldust alls 1.424 nýjar íbúðir… Continue reading Stóraukin sala nýrra íbúða
Með yfir 500 nýjar íbúðir
Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir fyrirtækið munu setja á sjötta hundrað íbúðir í sölu á síðari hluta þessa árs og á næsta ári. Hann segir lager fyrirtækisins af nýjum íbúðum að seljast upp, ef frá er talið Hafnartorgið, en þær eru meðal annars í Urriðaholti. Fyrirtækið hyggst setja á sjötta hundrað nýjar íbúðir á… Continue reading Með yfir 500 nýjar íbúðir
Reisa á íbúðir í stað verslunarkjarnans í Arnarbakka
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að verslunarkjarni við Arnarbakka í neðra-Breiðholti verði rifinn og í stað hans reistar níutíu nýjar íbúðir, almennar jafnt sem námsmannaíbúðir. Þetta kemur fram í fundargerð. Tillaga umhverfis- og skipulagssviðs um breytingar á deiliskipulagi Breiðholts I fólst í heimild til niðurrifs á verslunar- og þjónustuhúsnæðinu í Arnarbakka 2-6, uppbyggingu námsmannaíbúða, íbúðarhúsnæðis,… Continue reading Reisa á íbúðir í stað verslunarkjarnans í Arnarbakka
Upphaf hefur selt um 250 nýjar íbúðir
Upphaf fasteignafélag hefur selt 24 af 58 íbúðum í síðari áfanga Hafnarbrautar 12 (F-G) en þær fóru í sölu fyrir rúmum þremur vikum. Virðist því ekkert lát á spurn eftir nýjum íbúðum á Kársnesi. Erlendur Fjeldsted, framkvæmdastjóri Upphafs, segir síðustu íbúðina hafa selst á nyrðri hluta Hafnarbrautar 12 (A-E) í síðustu viku. Þar er 71… Continue reading Upphaf hefur selt um 250 nýjar íbúðir
Nýtt íbúðarhverfi rís í Garðabæ
Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju byggingarverkefni í Garðabæ fyrir helgi en munu rísa 276 íbúðir á næstu fjórum árum við götu sem mun Eskiás. Samkvæmt fréttatilkynningu er áætlað að fyrstu íbúðirnar fari í sölu snemma á næsta ári. Eskiás 1-10 er ný gata á grónu svæði s í Ásahverfinu í Garðabænum skammt frá skólum,… Continue reading Nýtt íbúðarhverfi rís í Garðabæ
Bíldudalur: Framkvæmdir hefjast við 10 íbúða fjölbýlishús
Í síðustu viku var tekin fyrsta skóflustunga að 10 íbúða fjölbýlishúsi við Hafnarbraut 9 á Bíldudal. Um er að ræða byggingu Bæjartúns ehf. á 4 íbúðum með stofnframlögum ríkisins og Vesturbyggðar, en sveitarfélagið leggur 13,4 milljónir í stofnframlag til verkefnisins. Fjórar íbúðir eru byggðar af Nýjatúni leigufélagi ehf. og 2 íbúðir byggðar af Hrafnshól ehf.… Continue reading Bíldudalur: Framkvæmdir hefjast við 10 íbúða fjölbýlishús
Þörf á 30 þúsund nýjum íbúðum á næstu árum
Byggja þarf um 30 þúsund nýjar íbúðir á næsta áratug til að anna húsnæðisþörf í landinu. Metár var í byggingu íbúða í fyrra en þrátt fyrir það hefur húsnæðisþörfin aukist. Þetta kemur fram í uppfærðri greiningu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Fólksfjölgunin var meiri en gert var ráð fyrir og er því nú útlit fyrir að byggja þurfi… Continue reading Þörf á 30 þúsund nýjum íbúðum á næstu árum
Styttist í að fyrstu íbúarnir flytji inn á Ísfélagsreit í Vestmannaeyjum
Það var áhugavert að skoða þá miklu uppbyggingu sem nú er á lokametrunum á Ísfélagsreitnum svokallaða við Strandveg 26. Árið 2018 ákváðu bæjaryfirvöld í Eyjum að leggja upp í fasteignaþróun á hinum svokallaða Ísfélagsreit eða nánar tiltekið á Strandvegi 26. Að undangengnu auglýsingaferli var ákveðið að vinna með fyrirtækinu Steina og Olla að fasteignaþróuninni. Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri… Continue reading Styttist í að fyrstu íbúarnir flytji inn á Ísfélagsreit í Vestmannaeyjum
Framkvæmdir ganga vel við nýjan íbúðarkjarna á Húsavík
Vel gengur að reisa nýjan íbúðarkjarna fyrir fatlaða að Stóragarði 12 en áætlað er að hann verði tilbúinn í desember næstkomandi. Trésmiðjan Rein er aðalverktaki við bygginguna. Húsið er einingarhús sem framleitt er af sænska fyrirtækinu Mjöbäcksvillan fyrir Belkod ehf. á Húsavík sem flytur það inn. Stórigarður 12 er 470 fermetrar að stærð og er… Continue reading Framkvæmdir ganga vel við nýjan íbúðarkjarna á Húsavík