Sá eini sem réði við Magnús

Mynd: Haraldur Guðjónsson / vb.is

Ýmislegt gekk á í rekstri verktakafyrirtækis Freygarðs Jóhannssonar, sem tekið var til gjaldþrotaskipta nú í janúar. Verktakafyrirtækið Fashion ehf. – sem áður hét Fashion Group ehf. og Nova Buildings ehf. – var úrskurðað gjaldþrota þann 9. janúar síðastliðinn eftir tæp 13 ár í rekstri. Gjaldþrotaskipti standa enn yfir, en samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins hlaupa kröfur í… Continue reading Sá eini sem réði við Magnús

200 milljóna króna gjaldþrot byggingaverktaka

Kísilveri United Silicon var lokað í september 2017. Mynd: Fréttablaðið/Eyþór

Skiptum í þrotabú byggingaverktakans Nova Buildings ehf lauk þann 16. apríl. Lýstum kröfum í búið námu 195 milljónum króna samanlagt en 97 milljónir króna voru samþykktar við skiptameðferðina. Tæplega fjórar milljónir króna fengust greiddar upp í almennar kröfur í búið og 600 þúsund krónur í forgangskröfur. Fyrirtækið sérhæfði sig í stálgrindarhúsum og komst í fréttirnar… Continue reading 200 milljóna króna gjaldþrot byggingaverktaka