Ekki of seint að bæta geðsviði inn í Nýjan Landspítala

Mynd: Þorkell Þorkelsson

Heilbrigðisráðherra segir umhugsunarvert hvers vegna geðsvið Landspítalans varð útundan í verkefninu um nýjan spítala og segir enn ekki of seint að bæta því inn í . Landlæknir mælir með að laga liti á geðdeildinni á Kleppi sem fyrst, en húsakostur geðsviðsins barn síns tíma og brýnt að endurskoða það í heild. Húsakostur geðdeilda Landspítalans er… Continue reading Ekki of seint að bæta geðsviði inn í Nýjan Landspítala

Undirrita samning vegna BT hússins

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, og Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, við undirtun samningsins í dag. Mynd: Eva Björk Ægisdóttir

Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, skrifaði í gær undir samning við verktakafyrirtækið Eykt vegna fullnaðarhönnunar og verkframkvæmdar á nýju bílastæða- og tæknihúsi Landspítala við Hringbraut. Stefnt að því byggingarnar verði teknar í notkun árið 2026, samkvæmt fréttatilkynningu. Nýja byggingin er liður í heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut. Bílastæða- og tæknihúsið, sem hefur verið kallað BT húsið, er… Continue reading Undirrita samning vegna BT hússins

120 milljónir í viðgerðir á yfirlæknabústaðnum

Áætlaður heildarkostnaður á utanhússviðgerðum á yfirlæknabústaðnum á Vífilsstöðum eru í kringum 120 milljónir króna. Sverrir Vilhelmsson

Fjár­magn hef­ur verið tryggt til að hægt verði að ganga í viðgerðir og end­ur­bæt­ur á yf­ir­lækna­bú­staðnum á Víf­ils­stöðum en áætlaður heild­ar­kostnaður við ut­an­hússviðgerðir eru í kring­um 120 millj­ón­ir króna, sam­kvæmt grein­ar­gerð sem unn­in var í árs­byrj­un á veg­um Rík­is­eigna. Stefnt er að því að fram­kvæmd­ir hefj­ist á þessu ári. Þetta kem­ur fram í svari Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála-… Continue reading 120 milljónir í viðgerðir á yfirlæknabústaðnum

Opnun verðfyrirsp: Landspítali Ármúli 1a – Þakviðgerð

Mynd: Landspítali

Verðfyrirspurn nr. 16/2021 Landspítali Ármúli 1a – Þakviðgerð Opnun tilboða þann 27.08.2021 Tilboðsfjárhæðir eru með vsk. – Borg Byggingalausnir            ISK: 69.100.221,- – Kappar ehf                           ISK: 45.192.000,- – Og Synir/Ofurtólið ehf           ISK: 44.850.000,- Landspítali þakkar… Continue reading Opnun verðfyrirsp: Landspítali Ármúli 1a – Þakviðgerð

27.08.2021 Landspítali Ármúli 1a. – Þakviðgerð

Mynd: Landspítali

Landspítali óskar eftir tilboðum í viðgerð á þaki og þakíbúð á eign við Ármúla 1a. Í verkefninu felst að fjarlægja 160 m2 þakíbúð að undanskildum steyptu kjarna og einnig fjarlægja handrið á þaki. Endurnýja þarf svo þak og þakdúk með öllum tilheyrandi frágangi og færa niðurföll í lágpunkta þakplötunnar ásamt því að klæða steyptan kjarna… Continue reading 27.08.2021 Landspítali Ármúli 1a. – Þakviðgerð

23.06.2021 Landspítali Tunguháls – Viðhald og endurbætur norðurhliðar

Mynd: Goggle Maps

Ríkiskaup f.h. Landspítala (kt. 500300-2130) óskar eftir tilboðum í verkið: Landspítali Tunguháls (þvottahús spítalanna) – Viðhald og endurbætur norðurhliðar. Lauslegt yfirlit yfir verkið Norðurhlið þvottahús spítalanna stendur við Tunguháls 2, 110 Reykjavík. Um er að ræða u.þ.b. 7 metra háan norðurvegg og u.þ.b. 60 metra á lengd. Verkið felst í viðgerðum og endurbótum á steyptum… Continue reading 23.06.2021 Landspítali Tunguháls – Viðhald og endurbætur norðurhliðar

22.06.2021 Landspítali Landakot – Viðhald og endurbætur á turnbyggingu

Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala (kt. 500300-2130), óska eftir tilboðum í verkið: 21496 Landspítali Landakot – Viðhald og endurbætur á turnbyggingu. Helstu magntölur eru: • Endurnýjun glugga 32 stk • Sterkur háþrýstiþvottur 320 m2 • Steining 320 m2 • Háþrýstiþvottur alhreinsun 380 m2 • Filtraðir fletir (hvítur múr) 155 m2 • Svalaloft 85 m2 • Svalagólf… Continue reading 22.06.2021 Landspítali Landakot – Viðhald og endurbætur á turnbyggingu

20.05.2021 Lyfta fyrir B-álmu Kvennadeildar Landspítala

Mynd: Freyr Arnarson - RÚV

Landspítali óskar eftir verðtilboði í nýja víralyftu við aðalinngang í B-álmu í kvennadeildarhús, Landspítala við Hringbraut ásamt niðurrif og fjarlægja núverandi lyftu. Opnun tilboða verður þann: 20.05.2021 kl. 13:00 Allar nánari upplýsingar um verðfyrirspurn, kröfur og tæknilýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi Landspítala, TendSign.is

29.04.2021 Innkaupakerfi Landspitala. Þjónusta iðnaðarmanna

Ríkiskaup óskar eftir umsóknum í gagnvirku innkaupakerfi þjónustu iðnaðarmanna DPS Innkaupakerfi Landspitala – Services of craftsmen for regular maintenance Innkaupadeild Landspítala, f.h. Landspítala, óskar eftir aðilum til þátttöku í innkaupakerfi um þjónustu iðnaðarmanna í tilfallandi verkefnum á sviði iðngreina. Óskað er þátttöku iðnsveina, meistara og fyrirtækja sem starfa á þessum vettvangi. Um er að ræða gagnvirkt innkaupakerfi… Continue reading 29.04.2021 Innkaupakerfi Landspitala. Þjónusta iðnaðarmanna

Ligg­ur und­ir skemmd­um

Guðjón teiknaði lækn­is­bú­staðinn á Víf­ils­stöðum. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Gamli yf­ir­lækn­is­bú­staður­inn á Víf­ils­stöðum ligg­ur und­ir skemmd­um. Hann var reist­ur vet­ur­inn 1919 til 1920 eft­ir teikn­ing­um Guðjóns Samú­els­son­ar, sem þá hafði ný­lokið námi í húsa­gerðarlist í Dan­mörku. „Mér ofbýður sú hörm­ung sem þar blas­ir við þegar litið er til þessa góða húss sem Guðjón Samú­els­son teiknaði af snilld sinni. Það er að grotna niður. […]… Continue reading Ligg­ur und­ir skemmd­um