Landsvirkjun og Jarðboranir hf. undirrita samning um boranir á Norðausturlandi

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Sigurður Sigurðsson, forstjóri Jarðborana, skrifuðu undir samning um boranir vegna gufuöflunar fyrir Þeistareykjavirkjun.

Landsvirkjun og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um borun allt að 10 gufuhola á Norðausturlandi. Verkið kemur einkum til vegna gufuöflunar fyrir 2. áfanga Þeistareykjavirkjunar, en til stendur að taka hann í notkun á 2. ársfjórðungi 2018. Á Þeistareykjum er tiltækt gufuafl í núverandi borholum sem jafngildir ríflega 50 MW rafafls og nægir það fyrir… Continue reading Landsvirkjun og Jarðboranir hf. undirrita samning um boranir á Norðausturlandi

Aðstoðarforstjóri Jarðborana hættur

Deildar meiningar eru um hvort Sturla F. Birkisson, fráfarandi aðstoðarforstjóri Jarðborana, hafi sagt upp störfum eða hvort honum hafi verið sagt upp. Sturla F. Birkisson, aðstoðarforstjóri Jarðborana, hefur hætt störfum hjá fyrirtækinu. Þetta staðfestir hann í samtali við Viðskiptablaðið. Baldvin Þorsteinsson, forstjóri Jarðborana, vill hvorki neita né staðfesta starfslok hans en Sturla hefur ekki starfað… Continue reading Aðstoðarforstjóri Jarðborana hættur