Sparnaður í húsnæði – Breytingar sem kalla á skoðun

Stjórnvöld ákváðu að bjóða landsmönnum upp á þann möguleika að nýta greiðslur í viðbótarlífeyrissparnað til þess að greiða inn á húsnæðisskuldir, gegn því að fá skattafslátt á móti. Þetta er skynsamleg aðgerð, að því er mér finnst. Már Wolfang Mixa, aðjúnkt í fjármálum við Háskólann í Reykjavík, gerði það að umtalsefni á dögunum, hvers vegna… Continue reading Sparnaður í húsnæði – Breytingar sem kalla á skoðun

Eygló Harðadóttir telur að húsnæðisfrumvörpin nái í gegn og verði hluti af lausn kjaradeilna

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, er enn bjartsýn á að tvö húsnæðisfrumvörp hennar, sem setið hafa föst í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í sex vikur, muni koma fram, að samstaða muni nást um þau og að frumvörpin fái brautargengi. Hún telur einnig að frumvörpin tvö geti orðið „mikilvægur hluti“ af lausn þeirrar hörðu kjaradeilu sem nú… Continue reading Eygló Harðadóttir telur að húsnæðisfrumvörpin nái í gegn og verði hluti af lausn kjaradeilna

Þingmaður gerir sér grein fyrir vanda ungs fólks á húsnæðismarkaði

Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að íslenska ríkið hafi með handafli hækkað fasteignaverð, meðal annars í gegnum Íbúðalánasjóð og Landsbankann. Þetta kom fram í máli hans á Alþingi á miðvikudag. Hann segir mikinn vanda vera á fasteignamarkaði, einum hjá ungu fólki sem geti ekki keypt fasteign, og að stjórnmálamenn þurfi að axla ábyrgð ábyrgð… Continue reading Þingmaður gerir sér grein fyrir vanda ungs fólks á húsnæðismarkaði

Miklu fleiri kaupa húsnæði í fyrsta sinn – áttföldun í Reykjavík

Þeim sem kaupa sitt fyrsta íbúðahúsnæði hefur fjölgað ár frá ári síðustu ár og fyrstu þrjá mánuði ársins í ár var hlutfall fyrstu kaupenda orðið 22,9 prósent af heildarfjölda íbúðakaupa. Þetta kemur fram í samantekt sem Þjóðskrá Íslands ( hefur tekið saman fyrir velferðarráðuneytið. „Fjöldi fyrstu kaupa hefur meira en tvöfaldast milli áranna 2008 og… Continue reading Miklu fleiri kaupa húsnæði í fyrsta sinn – áttföldun í Reykjavík

Hæsta fermetraverð allt að milljón

Hæsta fermetraverð á lúxusíbúðum í miðbæ Reykjavíkur er allt upp í eina milljón króna. Þetta segir Ingibjörg Þórðardóttir formaður félags fasteignasala. Fermetraverð í höfuðborginni er á mörgum stöðum yfir 400 þúsund en staðsetning ræður mestu um verðið. Fasteignaverð hefur hækkað um tæp 11 prósent á síðasta ári og enn meiri hækkun er fyrirsjáanleg á næstu… Continue reading Hæsta fermetraverð allt að milljón

Spá 20% hækkun fasteignaverðs

Fjármálaráðgjöf Capacent gerir ráð fyrir að fasteignaverð muni hækka um 12% að raunvirði árið 2015 og 20% næstu þrjú árin. Þrátt fyrir það mun fasteignaverð í árslok 2018 eiga nokkuð í land með að ná sömu hæðum að raunvirði og var á hátindi útrásarinnar en Capacent spáir því að það muni fyrst gerast eftir 11… Continue reading Spá 20% hækkun fasteignaverðs

Líklegt að miklar hækkanir verði á húsnæðisverði yfir sumarmánuðina

Verðlag mun hækka um 0,1 prósent í apríl, samkvæmt spá greiningardeildar Arion banka sem birt var í dag. Það er mun minna en sú mikla hækkun, 1,02 prósent, sem varð á verðlagi í marsmánuði, aðallega vegna skarprar hækkunar á húsnæðisverði. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga lækka úr 1,6 prósentum í 1,4 prósentum. Helstu ástæður þessarar… Continue reading Líklegt að miklar hækkanir verði á húsnæðisverði yfir sumarmánuðina

Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

Það eru fá umræðuefni á Íslandi eldfimari en verðtryggingin. Stjórnmálaflokkar hafa haft það að stefnu sinni að afnema hana, með misheppnuðum árangri til þessa, og það er mat margra að verðtrygging sé ein helsta rót efnahagsvanda þjóðarinnar. Hér verður ekki tekin afstaða til þessara deilumála, heldur spurt hvaða lánaform hentar lántakendum við íbúðakaup – Eitt… Continue reading Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

Húsaleigufrumvarp setji allt í uppnám

Félagsstofnun stúdenta getur ekki sinnt grundvallarhlutverki sínu, verði nýtt húsaleigufrumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, að lögum. Rekstur Félagsbústaða yrði einnig í uppnámi. Þetta segja talsmenn samtakanna. Eygló segir hugsanlegt að frumvarpið verði endurskoðað. Tvö af fjórum frumvörpum Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um húsnæðismál voru afgreidd á fundi ríkisstjórnarinnar í lok mars og bíða… Continue reading Húsaleigufrumvarp setji allt í uppnám

Lagt er til að höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags og nýrrar húsnæðisstofnunar verði á Sauðárkróki

Lagt er til að höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags og nýrrar húsnæðisstofnunar verði á Sauðárkróki, í skýrslu landshlutanefndar Norðvesturlands. Ráðherra húsnæðismála segir bollaleggingar af þessu tagi „dúllulegar“. Skýrslan var birt ríkisstjórninni þann 12. desember en Fréttablaðið hefur greint frá efni skýrslunnar. Í dag er sagt frá tillögu nefndarinnar um að staðsetja hina nýju stofnun á Sauðárkróki. Ekki… Continue reading Lagt er til að höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags og nýrrar húsnæðisstofnunar verði á Sauðárkróki