Öld frá brunanum mikla í Reykjavík 25. apríl nk.

MYND/MAGNÚS ÓLAFSSON

Þann 25. apríl verður ein öld liðin frá einum mesta eldsvoða á Íslandi, brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur. Þá létu tveir menn lífið, tólf hús loguðu og flest brunnu til grunna. Sá bruni hafði mikil áhrif á bæjarbúa á sínum tíma, sem og á skipulagsmál bæjarins, þróun brunavarna og aðbúnað slökkviliðsins. Þetta kemur fram í… Continue reading Öld frá brunanum mikla í Reykjavík 25. apríl nk.