12.10.2021 Íþróttamannvirki í Búðardal – auglýsing á forvali

Mynd: Budardalur.is

Sveitafélagið Dalabyggð, auglýsir eftir þátttakendum í forvali til að taka þátt í lokuðu alútboði, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á íþróttamiðstöð í Búðardal. Farið verður yfir allar umsóknir og hæfi og geta umsækjanda metin út frá þeim upplýsingum sem þeir leggja fram með umsókn sinni. Miðstöðin samanstendur af íþróttasal, þjónustukjarna með búningsklefum og lyftingarsal ásamt útisundlaug. Heildarstærð… Continue reading 12.10.2021 Íþróttamannvirki í Búðardal – auglýsing á forvali

Opnun: Forval fyrir hönnun á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala

Svandís Svavarsdóttir. Mynd: NLSH ohf

Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti í dag opnun forvals vegna hönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala. Þátttökutilkynningar bárust frá eftirtöldum aðilum: • Ferill verkfræðistofa VA arkitektar Örugg verkfræðistofa Myrra hönnunarstofa Betula Landslagsarkitektar • Lota Teknik verkfræðistofa Teiknistofan Tröð Kanon arkitektar Hljóðvist • Mannvit Arkís • Arkþing Nordic Nordic EFLA verkfræðistofa • THG arkitektar VSÓ ráðgjöf Trivium… Continue reading Opnun: Forval fyrir hönnun á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala

14.09.2021 Hönnun nýs húsnæðis fyrir Grensásdeild, endurhæfingadeild Landspítala

Mynd: Landspítali

Ríkiskaup fyrir hönd Nýs Landspítala ohf. (NLSH) óskar eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu útboði á hönnun nýs húsnæðis fyrir Grensásdeild, endurhæfingardeild Landspítala við Álmgerði í Reykjavík. Nýbygging á að rísa vestanvert við núverandi aðalbyggingu endurhæfingardeildarinnar þar sem heimild er fyrir 3.800 m2 byggingu. Forvalið er opið öllum hæfum umsækjendum og er auglýst á Evrópska… Continue reading 14.09.2021 Hönnun nýs húsnæðis fyrir Grensásdeild, endurhæfingadeild Landspítala

13.07.2021 Hönnun húsnæðis fyrir Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands

Nýr Landspítali við Hringbraut. Mynd: ASK arkitektar

Nýr Landspítali ohf. (NLSH) í samstarfi við Háskóla Íslands, óskar eftir umsóknum um þátttökurétt vegna lokaðs útboðs á hönnun húsnæðis fyrir Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands sem verður nátengt nýjum Landspítala við Hringbraut í Reykjavík. Um er að ræða opið forval, auglýst á evrópska efnahagssvæðinu (EES) skv. 4. mgr. 23. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016.… Continue reading 13.07.2021 Hönnun húsnæðis fyrir Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands

Verkís kemst áfram í forvali um hönnun á iðn- og vélskóla í Sisimiut á Grænlandi

Sisimiut Mynd: Verkís

Verkís og S&M Verkis hafa verið valin ásamt arkitektastofunni KHR í Danmörku til að koma með tillögu að hönnun á iðn- og vélskóla í Sisimiut á Grænlandi. Sex öflug og reynslumikil teymi tóku þátt í forvali og voru þrjú valin til að halda áfram í næsta áfanga. KHR/Verkís/S&M Verkis voru með næst hæstu einkunn af… Continue reading Verkís kemst áfram í forvali um hönnun á iðn- og vélskóla í Sisimiut á Grænlandi

Allir fimm umsækjendur stóðust kröfur forvals í forvali nr. 21250 Bílastæða- og tæknihús við nýjan Landspítala

Bílastæða- og tæknihús við nýjan Landspítala

Forvalsnefnd hefur lokið yfirferð gagna sem bárust inn þann 6. október 2020 vegna forvals nr. 21250, Bílastæða- og tæknihús. Engin takmörkun var á fjölda bjóðenda. Fimm þátttakendur skiluðu inn umsóknum. • Eykt ehf. o.fl. • Íslenskir aðalverktakar hf. o.fl. • Ístak hf. o.fl. • Rizzani De Eccher S.P.A. o.fl. • ÞG verktakar ehf. o.fl. Í… Continue reading Allir fimm umsækjendur stóðust kröfur forvals í forvali nr. 21250 Bílastæða- og tæknihús við nýjan Landspítala