Leyft að rífa rauða braggann

Bragginn hefur látið talsvert á sjá í áranna rás. mbl.is/Sisi

Brögg­um frá stríðsár­un­um hef­ur farið fækk­andi í Reykja­vík og nú stend­ur til að rífa einn slík­an, sem staðið hef­ur við Sæv­ar­höfða í Reykja­vík. Þetta er áber­andi rauður braggi sem blasað hef­ur við öll­um sem leið hafa átt inn eða út úr Bryggju­hverf­inu. Breska setuliðið reisti þenn­an bragga á sín­um tíma og Björg­un hf. notaði hann… Continue reading Leyft að rífa rauða braggann

Opnun útboðs: Faxaflóahafnir. „Malbikun 2021“

Þann 26. maí 2021 kl. 10:00  voru tilboð opnuð á tilboðsvef Faxaflóahafna í útboðið „Malbikun 2021“. Eftirfarandi tilboð bárust: 1 Malbikunarstöði Höfði 44.243.000 ISK. 90% 2 Loftorka Reykjavík 50.900.000 ISK. 104% 3 Colas Ísland 51.159.750 ISK. 105% 4 Fagverk verktakar 56.814.500 ISK. 116%   Kostnaðráætlun frá Hnit verkfræðistofu er 48.916.080 kr. Fleiri tilboð bárust ekki.… Continue reading Opnun útboðs: Faxaflóahafnir. „Malbikun 2021“