Iðnvélar og Innval kaupa Hýsi

Þorvaldur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Hýsi-Merkúr, Jón Steingrímsson, stjórnarformaður Iðnvéla og Innvals og Skafti Harðarson, framkvæmdastjóri Innvals. Aðsend mynd

Hýsi-Merkúr hefur selt byggingahluta félagsins til eigenda og stjórnenda Iðnvéla og Innvals. Hýsi-Merkúr ehf. hefur undirritað samninga um sölu á byggingahluta félagsins sem rekinn hefur verið undir nafninu Hýsi undanfarin 15 ár. Kaupendur eru eigendur og stjórnendur Iðnvéla ehf. og Innvals ehf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Hýsi hefur um árabil flutt inn og selt… Continue reading Iðnvélar og Innval kaupa Hýsi

Stærsta timb­ur­hús lands­ins við Mal­ar­höfða

Vinn­ingstil­lag­an að upp­bygg­ingu á Mal­ar­höfðareitn­um. Bygg­ing­in yrði stærsta timb­urbygg­ing lands­ins. Teikn­ing

Sam­kvæmt vinn­ingstil­lögu fyr­ir skipu­lag á lóð við Mal­ar­höfða og Sæv­ar­höfða, þar sem nú er Mal­bik­un­ar­stöðin, er gert ráð fyr­ir að reisa stærsta timb­ur­hús lands­ins með sem sam­tals verður um 22 þúsund fer­metr­ar að stærð, þar af um 17 þúsund fer­metr­ar af íbúðum. Hægt verður að sækja vinnu þjón­ustu og leik­skóla­nám í bygg­ing­unni, auk þess sem… Continue reading Stærsta timb­ur­hús lands­ins við Mal­ar­höfða