CRI stækkar eldsneytisverksmiðjuna í Svartsengi

Svartsengi vf.is

Carbon Recycling International (CRI) sem er stærsti framleiðandi umhverfisvæns eldsneytis hér á landi, stækkar í dag eldsneytisverksmiðjuna sína í Svartsengi. Við stækkunina þrefaldast framleiðslugeta verksmiðjunnar og verða þar framleidd fjögur þúsund tonn af endurnýjanlegu metanóli á ári. Morgunblaðið greinir frá. Eins og Víkurfréttir hafa áður sagt frá er verksmiðja Carbon Recycling er sú fyrsta sinnar tegundar… Continue reading CRI stækkar eldsneytisverksmiðjuna í Svartsengi