Kurr í kaup­end­um vegna bréfs frá Ásgeiri Kol­beins

Kaup­end­ur íbúða að Gerplustræti 2-4 í Mos­fells­bæ vita ekki al­veg hvar þeir standa eft­ir að bréf barst þar sem þeim var tjáð að fé­lagið sem annaðist bygg­ingu húss­ins væri á leið í þrot. Íbúðirn­ar áttu að fást af­hent­ar í apríl 2018 en ein­ung­is ör­fá­ir eru flutt­ir inn. Mynd: mbl.is/​Hari

Heild­ar­kostnaður við bygg­ingu þrjá­tíu og tveggja íbúða fjöl­býl­is­húss við Gerplustræti 2-4 í Mos­fells­bæ er orðinn meira en 300 millj­ón­um hærri en hann var áætlaður í upp­hafi. Verktak­inn sem hóf verkið fór í þrot og fé­lagið sem hélt utan um hús­bygg­ing­una er einnig á leið í þrot. Kaup­end­um íbúða er nú sagt að þeir þurfi að… Continue reading Kurr í kaup­end­um vegna bréfs frá Ásgeiri Kol­beins