Kæra vegna Hvalár: Yfirlýsing frá VesturVerki ehf.

Virkj­un­ar­svæði fyr­ir Hvalár­virkj­un í Árnes­hreppi á Strönd­um. Mynd úr safni. mbl.is/​Golli

Borist hefur yfirlýsing frá Vesturverki ehf vegna framkominnar kæru 10 landeigenda jarðarinnar Drangavíkur sem send var í gær til Úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Bent er á í yfirlýsingunni að krafan um breytt landamerki hafi ekki komið fram þau 13 ár sem virkjun Hvalár hefur verið í undirbúningi. Vesturverk segist hafa farið að lögum og… Continue reading Kæra vegna Hvalár: Yfirlýsing frá VesturVerki ehf.

Grænt ljós á fram­kvæmd við Hvalár­virkj­un

Virkj­un­ar­svæði fyr­ir Hvalár­virkj­un í Árnes­hreppi á Strönd­um. Mynd úr safni. mbl.is/​Golli

Sveita­stjórn Árnes­hrepps samþykkti á fundi sín­um í dag fram­kvæmda­leyfi fyr­ir fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda við Hvalár­virkj­un. „Þetta er bara vegna rann­sókn­ar­vinnu,“ seg­ir Eva Sig­ur­björns­dótt­ir, odd­viti Árnes­hrepps, seg­ir í sam­tali við mbl.is. Leyfið tek­ur m.a. fram­kvæmda við vega­gerð að og um virkj­un­ar­svæðið, brú­ar­gerðar yfir Hvalá, bygg­ingu vinnu­búða og frá­veitu, sem og rann­sókna á jarðfræðileg­um þátt­um. Um­sókn fyr­ir… Continue reading Grænt ljós á fram­kvæmd við Hvalár­virkj­un