Bifreiðastöð Oddeyrar þarf að víkja af lóð sinni á Akureyri

Mynd: Ruv.is

Bif­reiðastöð Odd­eyr­ar mun þurfa að víkja af lóð sinni í miðbæ Akureyrar fyrir 1. apríl á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs Akureyrar í 3 sept sl. Ekki er gert ráð fyrir leigubílastöð BSO í miðbæ Akureyrar í nýju miðbæjarskipulagi bæjarins en leigubílstjórar á Akureyri vilja vera áfram í húsinu sem var tekið í notkun… Continue reading Bifreiðastöð Oddeyrar þarf að víkja af lóð sinni á Akureyri

Framkvæmdum við leikskólann Klappir á Akureyri að ljúka

Mynd: Garðyrkja ehf

Áætlað er að framkvæmdum við leikskólann Klappir við Glerárskóla ljúki í lok ágúst næstkomandi og stefnt er að því að taka börn inn í leikskólann í byrjun september. Þessa dagana er unnið að frágangi innan í húsinu og á lóðinni í kring. Í vikunni birtust myndir af framkvæmdunum á Facebook-síðu Garðyrkju ehf. og eins og… Continue reading Framkvæmdum við leikskólann Klappir á Akureyri að ljúka

Áætlað að Skógarböðin við Akureyri opni í byrjun næsta árs

Skjáskot: N4

Áætlað er að nýr baðstaður sem ber heitið Skógarböðin opni við Akureyri þann 11. febrúar á næsta ári. Framkvæmdir hófust við Skógarböðin í október á síðasta ári en stærstu eigendur eru hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer. Þetta kemur fram í umfjöllun N4. Í umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar N4 um málið segir að laugarsvæðið verði um 500… Continue reading Áætlað að Skógarböðin við Akureyri opni í byrjun næsta árs

Yrki hlutskarpast í samkeppni um nýtt ráðhús á Akureyri

Reiknað er með þessu útisvæði fyrir aftan ráhúsið. Eldra húsnæði þess sér í forgrunni til hægri, hið nýja þar fyrir aftan og fyrir miðri mynd. YRKI-ARKITEKTAR

Arkitektastofan Yrki-arkitektar varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um nýja viðbyggingu og endurbótum á eldra húsnæði ráðhússins. Tillaga Yrki verður tekin til frekari útfærslu. Markmiðið með framkvæmdinni er að færa alla miðlæga starfsemi Akureyrarbæjar á einn stað en fram að þessu hefur stjórnsýslan verið til húsa bæði að Geislagötu 9 og Glerárgötu 26, að því er fram kemur… Continue reading Yrki hlutskarpast í samkeppni um nýtt ráðhús á Akureyri

Nýtt aðstöðuhús Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri afhent

Tryggvi Jóhann Heimisson, formaður Siglingaklúbbsins Nökkva, tók við lyklunum að nýju aðstöðuhúsi félagsins á hádegi í gær. Sigurgeir Svavarsson, verktaki, afhenti honum lyklana. „Þetta er stór dagur fyrir Nökkva enda búið að bíða lengi eftir góðri aðstöðu fyrir siglinga- kjak- og róðrafólk og öðru sjóportáhugafólki. Stjórn Nökkva vill þakka verktökum, hönnuðum, starfsfólki Akureyrarbæjar og bæjarfulltrúum… Continue reading Nýtt aðstöðuhús Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri afhent

Fyrsta skóflustungan að verslun Krónunnar á Akureyri

Mynd: Agnieszka Luksza

Fyrsta skóflustungan að nýrri verslun Krónunnar á Akureyri var tekin klukkan 10.00 í dag á Hvannavallareitnum. Nú stendur til að Krónan opni á Akureyri síðla árs 2022 en koma verslunarinnar í bæinn hefur staðið til frá því árið 2016. Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar, og Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, eignarhaldsfélags Krónunnar, tóku fyrstu skóflustunguna… Continue reading Fyrsta skóflustungan að verslun Krónunnar á Akureyri

Mikill meirihluti kaus með 3-4 hæða húsum á Oddeyri

Mynd: Akureyri.is - RÚV

Flestir greiddu atkvæði með gildandi aðalskipulagi í ráðgefandi íbúakosningu um aðalskipulag Oddeyrar sem lauk á miðnætti. 67% þeirra sem tóku þátt kusu með gildandi skipulagi sem gerir ráð fyrir hús á reitnum geti verið 3-4 hæðir. 26 prósent tóku þátt Í tilkynningu frá Akureyrarbæ kemur fram að alls tóku 3.878 íbúar sveitarfélagsins þátt eða um 26%… Continue reading Mikill meirihluti kaus með 3-4 hæða húsum á Oddeyri

60 til 70 nýjar íbúðir á Drottningarbrautarreit á Akureyri

Tillaga að skipulagsbreytingu vegna uppbyggingar syðst á Drottningarbrautarreit hefur verið auglýst á vef Akureyrarbæjar. Stefnt er að því að byggja 60-70 nýjar íbúðir á svæðinu, auk íbúðahótels með 16-20 íbúðum og verslunar- og þjónustustarfsemi á neðstu hæð. Hér er hægt að skoða auglýsta tillögu að deiliskipulagsbreytingu og helstu gögn. Á vef bæjarins segir að breytingin… Continue reading 60 til 70 nýjar íbúðir á Drottningarbrautarreit á Akureyri

Niðurrif hafið á reit Krónunnar á Akureyri

Mynd: Kaffid.is/Jónatan

Niðurrif er hafið á böggunum á lóðinni við Glerárgötu þar sem fyrsta Krónuverslunin á Akureyri kemur til með að rísa. Skv. samtali Kaffid.is við framkvæmdarstjóra Krónunnar hefur koma Krónunnar til Akureyrar staðið til frá árinu 2016. Sögusagnir um þessa nýju verslun á Akureyri hefur verið á vörum margra en nú er raunverulega komið að því.… Continue reading Niðurrif hafið á reit Krónunnar á Akureyri