Húsfélag losnar ekki við hús á Frakkastíg

Mynd: Frettabladid.is

Ákvörðun um að breyta deiliskipulagi svo byggja megi sjö hæða hús á horni Skúlagötu og Frakkastígs verður ekki felld úr gildi, eins og Húsfélagið Skúlagötu 20 krafðist. Í úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála segir að kærandinn telji breytinguna „ganga freklega á hagsmuni hans og hafa stórfelld áhrif á búsetuskilyrði á svæðinu með skuggavarpi og skerðingu… Continue reading Húsfélag losnar ekki við hús á Frakkastíg

Segja rangt að það stefni í metár í byggingu íbúða

Mynd: Birgir Þór Harðarson - RÚV

Samtök iðnaðarins segja ekki rétt að það stefni í metár í byggingu nýrra íbúða í Reykjavík, eins og Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar hélt fram á Facebook síðu sinni á föstudaginn. Íbúðatalning samtakanna styðji alls ekki þá fullyrðingu. „Samkvæmt talningu SI eru í Reykjavík nú tæplega 1.900 íbúðir í byggingu og nemur samdrátturinn… Continue reading Segja rangt að það stefni í metár í byggingu íbúða

5,9 milljarða endurgreiðslur vegna Allir vinna

Hilmar Harðarson, Mynd/Aðsend

End­ur­greiðslur vegna átaks­ins All­ir vinna nema tæp­lega 5,9 millj­örðum króna á fyrstu átta mánuðum árs­ins. „Heim­ild til end­ur­greiðslu virðis­auka­skatts vegna fram­kvæmda og end­ur­bóta var hækkuð úr 60% í 100% til að bregðast við niður­sveiflu í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins. Samiðn hef­ur lagt mikla áherslu á þetta átak All­ir vinna enda er afar mik­il­vægt að halda hjól­um at­vinnu­lífs­ins… Continue reading 5,9 milljarða endurgreiðslur vegna Allir vinna

Leyft að rífa rauða braggann

Bragginn hefur látið talsvert á sjá í áranna rás. mbl.is/Sisi

Brögg­um frá stríðsár­un­um hef­ur farið fækk­andi í Reykja­vík og nú stend­ur til að rífa einn slík­an, sem staðið hef­ur við Sæv­ar­höfða í Reykja­vík. Þetta er áber­andi rauður braggi sem blasað hef­ur við öll­um sem leið hafa átt inn eða út úr Bryggju­hverf­inu. Breska setuliðið reisti þenn­an bragga á sín­um tíma og Björg­un hf. notaði hann… Continue reading Leyft að rífa rauða braggann

01.11.2021 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri

Mynd: Isavia

Isavia innanlandsflugvellir ehf., óska eftir tilboðum í viðbyggingu við núverandi flugstöð á Akureyri ásamt breytingum á núverandi húsnæði flugstöðvarinnar og nánasta umhverfi. Viðbyggingin er stálgrindarhús, klætt einingum með stórum gluggum sem hleypa inn náttúrulegri birtu og útsýni yfir fjörðinn. Settur verður upp flugvallabúnaður, t.d. færibönd fyrir farangur, sem er ekki hluti af verkefni verktaka en… Continue reading 01.11.2021 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri

Volvo með flest selda vörubíla á árinu

Mynd: Vb.is

Þriðjungur af nýjum vörubílum sem seldust á fyrstu átta mánuðum ársins eru frá Volvo. Alls seldust 92 nýir vörubílar á fyrstu átta mánuðum ársins miðað við 62 bíla á sama tíma í fyrra. Markaðurinn fyrir vörubíla hefur því vaxið um ríflega 48% á árinu sem sýnir að atvinnulífið er að taka við sér aftur eftir… Continue reading Volvo með flest selda vörubíla á árinu

3,3 milljarðar króna í kvikmyndaþorpið

Tölvuteikning sem sýnir kvikmyndaver GN Studios. Tölvuteikning/Kynningargögn GN Studios ehf.

Mik­il upp­bygg­ing er fram und­an í kvik­myndaþorp­inu sem rís í Gufu­nesi. Fyr­ir­tækið GN Studi­os, sem er í eigu Baltas­ars Kor­máks kvik­mynda­leik­stjóra, hyggst auka starf­semi sína þar og bæta við kvik­mynda­veri. Eru viðræður þess efn­is hafn­ar við borg­ina. Heild­ar­kostnaður við þá upp­bygg­ingu er áætlaður 1,3 millj­arðar króna. Þá hef­ur borg­ar­ráð samþykkt að ræða við Tru­en­orth, Pega­sus,… Continue reading 3,3 milljarðar króna í kvikmyndaþorpið

Tveggja milljarða hagnaður Valsfélags

Mynd: Eva Björk Ægisdóttir

Knattspyrnufélagið Valur fékk rúmlega 227 milljónir í styrki frá félögum í kringum uppbyggingu á Hlíðarenda Hlíðarfótur ehf., sem vinnur að uppbyggingu íbúða að Hlíðarenda í Reykjavík, hagnaðist um ríflega tvo milljarða króna á síðasta rekstrarári. Hjartað í starfsemi Valsfélaganna, Hlíðarendi ses., virðist undanþegið greiðslu tekjuskatts. Tekjur Hlíðarfótar á síðasta ári námu 9.569 milljónum króna en… Continue reading Tveggja milljarða hagnaður Valsfélags